Úrval - 01.02.1943, Side 91

Úrval - 01.02.1943, Side 91
ÚR HEIMI FRUMEINDANNA 89 það komið út í mjólkina innan tíu mínútna. Það er með öðrum orðum hægt að gefa kú það mik- ið af járni, að ungbarn fái með mjólkinni allt það járn, sem það þarfnast. Geislamagnað calcium hefir verið notað til að mæla calcium-forðann í beinum og tönnum. Með þessari aðferð hafa menn komizt að þeirri nið- urstöðu, að fullvaxin tönn held- ur áfram að taka til sín calcium, og er það þveröfugt við það, sem menn ætluðu áður. Með geislamögnuðu yttrium má finna galla djúpt inni í málmi, og er það í þessu efni jafnvel enn betra en radium. Þessa að- ferð má nota við plöntur og komast á þann hátt að raun um, hvar og hvernig þær nýta fæð- una. Cyclotroninn er líka eitt af þýðingarmestu tækjum, sem vísindamenn hafa við tilraunir sínar til að leysa úr læðingi og hagnýta hina geysimiklu orku, sem bundin er í frumeindinni. I fjórum kílógrömmum af urani- um er bundin jafn mikil frum- eindaorka og í 6300 smálestum af kolum. Ef hægt væri að nýta frumeindaorkuna úr einum pela af vatni, mundi það sennilega nægja til að knýja risaskipið Normandie þvert yfir Atlants- hafið, fram og aftur. Við frumeindasprengingar eru hægfara neindir notaðar til að skjóta á uranium-frumeindir. Fræðilega skoðað eiga að losna úr læðingi mikill fjöldi af hæg- fara neindum, ef skothríðin í cyclotroninum er nægilega öfl- ug, sem svo aftur dynja á ur- anium-frumeindunum og þannig gengur það fyrir sér í sífellu. Þetta á sér líka stað í reynd- inni, þótt að mjög takmörkuðu leyti sé. 1 hvert skipti, sem þetta skeður, losna 175.000.000 volta úr læðingi. Yður furðar nú kannske á, hvernig vísindamennirnir geti stöðvað þessa ,,orkuleysingu“, þegar hún er á annað borð kom- in af stað, áður en jörðin er öll „rakin í sundur“. Skýringin á því er einföld. Þegar uranium- frumeindirnar leysast í sundur, hitna þær. Þegar þær hitna, vex hraði neindanna og því meir, sem hitinn verður meiri. En því meiri sem hraði neindanna verð- ur, þeim mun minni verður geta þeirra til að leysa í sundur ur- anium-frumeindina. — Leysing frumeindaorkunnar úr læðingi stöðvar sig þannig sjálf. — Að minnsta kosti gera vísinda-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.