Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 94

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 94
92 tJHVAL og ánægðir með því að stunda líkamsæfingar. Hann hefir svo mikla trú á líkamsæfingum, að hann er stöðugt að þjálfa vöðva sína. Að jafnaði hefir hann nokkra nagla í vas- anum, til þess að geta brotið þá milii fingra sér, meðan hann er á gangi á götunum. Einhvers staðar ber hann líka á sér fleina, eins og notaðir eru til að festa járnbrautarteina, og þá keng- beygir hann, ef hið minnsta tækifæri gefst til þess. Atlas kemur oft fram í íþróttafélögum, drengjafélögum og herbúðum, þar sem hann sýnir krafta sína ókeypis og heldur stutta fyrirlestra um heilsuvernd. Til þess að sanna, að hann hafði farið vel með líkama sinn og til að auglýsa nýja tegund af kúlulegum, dró hann einu sinni 145.000 punda járnbrautarvagn, sem sex menn höfðu reynt að færa úr stað en ekki tekizt. Öðru sinni synti hann um höfnina í New York og dró á eftir sér bát, sem var fullur af vinum hans, og kallaði til þeirra, þegar þeir komu að einhverjum stað, sem vert var að veita sérstaka athygli. Þetta gerði hann til að leysa deilumál. Fyrir eigi löngu síðan fór hann til Sing Sing og skemmti föng- unum með því að brjóta járn- rimla með höndunum einum. Nokkrir fanganna óskuðu eftir að gerast þátttakendur í bréf- legu kraftaaukningarnámskeiði hjá honum, en hann vildi ekki leyfa þeim það. ,,Það hefði getað haft í för með sér meiri háttar ,,útbrot“ úr fangelsinu,“ sagði hann. Fyrir tuttugu árum lýsti tímaritið „Physical Culture“ yfir því, að Charles Atlas væri bezt vaxni maðurinn í heimi. Hann er nú orðinn 48 ára gam- all, en þrátt fyrir það eru þeir, sem kunna skil á vöðvum og byggingu þeirra, fullir aðdáunar á honum, Hann hefir gætt þess vandlega, að efla ekki vöðva sína fram úr hófi, svo að hvergi sjást á þeim hnútar. Yfirborð líkama hans er með hinum sömu bogadregnu línum og lágir sand- hólar. Flann er ekki stór maður, 178 sentímetrar á hæð og veg- ur 180 pund. Brjóstmál hans er hins vegar 237,5 sentímetrar og upphandleggur hans er 42,5 sentímetrar í ummál. Brjóstmál Joe Louis, heimsmeistara í hnefaleik, er hins vegar aðeins 202,5 sentimetrar og upphand- leggur hans ekki nema 35 sentí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.