Úrval - 01.02.1943, Síða 96

Úrval - 01.02.1943, Síða 96
94 ÚRVAL heima, í skólanum eða í leikfimi- húsinu. Það var aldrei neitt langvarandi vopnahlé í baráttu Sicilianos við Siciliano. Þegar hann var orðinn 19 ára gamall, var hann orðinn svo vöðvamikill, að aðrir drengir horfðu á hann með lotningu. Dag nokkurn sagði einn þeirra: „Svei mér þá, ef Angelo er ekki líkur þessari Atlas-styttu þarna á horninu." Það var á þenna hátt sem Atlas fékk nafn það, sem hann ber í dag — beint úr goðafræði Brooklyn- hverfisins. Þegar Atlas hafði lokið menntaskólanámi fékk hann vinnu í skemmtistaðnum Coney Island.Var hann jöfnum höndum dyravörður og aflraunamaður, en vikulaunin námu fimm doll- urum. Einn daginn var ungur listamaður meðal áhorfenda. Hann horfði með aðdáun á það, hvernig vöðvar Atlas léku undir hörundinu, þegar hann lyfti manni með hvorri hendi, reif fáeinar símaskrár í tvennt og rétti upp nokkrar skeifur. Hann spurði Atlas, hvort hann mundi hafa hug á að verða fyrirmynd listamanna, og kynnti hann síð- ar fyrir frú Whitney og mörg- um öðrum myndhöggvurum. Atlas varð fljótlega ein af eftirsóttustu fyrirmyndum með- al karlmanna og vann sér inn 100 dollara á viku í nokkur ár_ Nú er svo komið, að hann sér sjálfan sig, allan eða að ein- hverju leyti, hvar sem hann fer. 1 New York er hann t. d. til sýnis sem Georg Washington á W ashingtontorgi. Eftir að hann vann MacFad- den-samkeppnina („Physicaí Culture“) gerði hann það sam- kvæmt áskorun vina sinna í hópi listamanna, að skipuleggja nám- skeið í líkamsþroskun og jafn- framt stofnaði hann bréfskrift- arkennslu í því. Síðan hefir hann breytt kennsluaðferðum sínum mjög lítið. „Þær voru réttar strax í byrjun,“ segir hann. Aðalatriðið er strangar æfingar, en hófsemi á öllum öðr- um sviðum. Fyrsta æfingin er að anda djúpt, til að styrkja brjóstið að innan og síðan koma æfingar til að styrkja það að utan. Sú fyrsta þeirra er að leggja hendurnar á tvo stóla og lyfta síðan líkamanum og láta hann síga til skiptist, unz maður fer að mæðast. Æfingarnar til að tefla ein- um vöðva fram gegn öðrum hefjast á því, að maður setur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.