Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 100

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 100
ÚRVAL •198 Ég minnist þessa höfðingja, þar sem þeir sátu meðal ætt- menna sinna í tjalddyrunum og nutu ánægjunnar af því að segja frá þessum nýju æfintýr- um „Þúsund og einnar nætur.“ Hér voru menn, sem aldrei •áður höfðu séð tré, á eða rós, menn, sem þekktu aðeins frá Kóraninum garða og glitrandi læki, en það er þeirra nafn á Paradís. I eyðimörk þeirra varð Paradís aðeins náð með bitrum dauða af völdum riffilskots van- trúaðs manns eftir margra ára vesælt líf. Og af Frökkum, sem guð hefir veitt alla þessa fjár- sjóði, krefst hann ekki endur- greiðslu með þorsta eða dauða. Þessu veltu höfðingjarnir fyrir sér í lágum trúnaðarrómi. „Guð Frakkanna, — hann er örlátari við þá en guð Máranna •er við Mára.“ Það hafði verið farið með þá til frönsku Alpanna og leiðsögu- maður þeirra hafði leitt þá að geysimiklum fossi. Vatn! Hve marga daga urðu þeir að ganga í eyðimörkinni til þess að finna uppsprettu. Vatn! Sannarlega gulls ígildi. Það þurfti ekki nema hinn minnsta dropa af þessum dýrmæta vökva til þess að töfra fram grænt gras í sandi eyði- merkurinnar. Ættflokkar ferð- ast 200 mílur að þessu grasi, þegar regn hefir fallið. 1 Port Etienne hafði ekkert regn fallið í tíu ár. „Komið, höldum af stað,“ hafði fylgdarmaður þeirra sagt. En þeir hreyfðu sig hvergi. Hér hafði guð staðfest tilveru sína. Það dugði ekki að snúa baki við honum. „Hér er ekkert meira að sjá,“ sagði leiðsögumaður þeirra. „Við verðum að bíða.“ „Bíða eftir hverju?“ „Eftir að vatnið hætti að renna.“ Þeir biðu eftir því augnabliki, að guð yrði þreyttur á þessari brjálæðislegu sóun sinni. Þeir vissu, að hann var fljótur að snúa við blaðinu, vissu, að hann átti það til að vera nízkur. „En þetta vatn hefir runnið í þúsund ár!“ Og þess vegna var það, að í Port Etienne lögðu þeir ekki of mikla áherzlu áfoss-fyrirbrigðið. Það voru viss kraftaverk, sem betra var að vera þögull um. Sannarlega betra að brjóta heil- ann ekki of mikið um þau, því að menn myndu þá ef til vill hætta að skilja nokkurn skap- aðan hlut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.