Úrval - 01.02.1943, Side 106

Úrval - 01.02.1943, Side 106
104 tíRVAL legu milliríkjasamningar, og að lokum höfðu hin ríkin tekið þá ákvörðun að hafa samvinnu um þessi mál, að vísu hikandi og nöldrandi, en þau höfðu látið undan á síðustu stundu. Það var mikill stjórnmálasigur. Og hvar sem auga var litið, sást ryk á vegunum og lestirnar runnu. Loks var hin Fordæmda þjóð að f&ra — allir, karlar, konur og börn, í þriðja og fjórða lið — allir sem höfðu dropa af blóði þessarar þjóðar í æðum sínum. Þannig lauk þeirri sögu, og um sólarlag hins þriðja dags myndi Ríkið ekki þekkja þetta fólk lengur. Það var líka mikill sigur, ef til vill mesti sigurinn. Eftir þann sigur yrðu sennilega hátíðahöld í viku, með tilheyr- andi ræðuhöldum og dagurinn yrði gerður að tyllidegi í nýja almanakinu, ásamt stofnunar- degi Ríkisins og fleiri slíkum dögum. En ei að síður og þrátt fyrir alla framkvæmdasemina, sem synir Ríkisins voru svo hreykn- ir af, er slíkur fjöldabrottflutn- ingur flókið verk og þreytandi. Að minnsta kosti var það svo í augum liðsforingjans, sem hafði 'varðstöð sína við vegamótin. Hann var ungur maður og í blóma lífsins, en erfiðið var að verða honum um megn, enda þótt hann vildi ekki kannast við það. Hann hafði verið ofurlítið kvíðinn í fyrstu, dálítið tauga- óstyrkur, ef ekki færi nú allt eftir áætluninni. Þegar alls var gætt, hafði hann ábyrgðarmikið starf á hendi, þetta voru síð- ustu vegamótin, áður en kæmi að landamærunum. Að vísu var þetta þröngur vegur — þeir myndu vera í meiri önnum á þjóðvegunum, að rnaður minnt- ist nú ekki á útflutningshafn- irnar — en ei að síður voru þarna vegamót, síðustu vega- mótin. Ekki gat hann gyllt sig með því, að hann ætti neina upphefð skilið fyrir frammi- stöðu sína — hana myndu að- eins stórlaxarnir fá. En allt um það átti hann að koma svo og svo mörgu fólki — hann mundi töluna — yfir landamærin. Reyndar mátti kalla auðvelt að þurfa ekki annað en fram- kvæma gefnar skipanir og gerð- ar áætlanir. En slíkar skipanir nægðu aðeins fyrir almenna borgara. Um foringjana í hern- um gegndi öðru máli. Myndi honum mistakast? Skyldi hann verða að athlægi frammi fyrir mönnum sínum? Eða myndi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.