Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 108

Úrval - 01.02.1943, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL ir reikulir í spori af þreytu og örmagnan. Ekki gat hann mun- að, hver hafði komið fyrstur. Það hafði verið dálítið kynlegt — hann hafði þótzt sannfærður um, að hann gæti munað það, en hann gat það ekki. Ef til vill var það fátæk fjölskylda og börnin höfðu horft á hann ótta- slegnu augnaráði. Ef til vill síð- skeggjaður öldungur með sótt- hitagljáa í augunum. En eftir þrjá daga sá hann allt í þoku. Það var eins og Franz hafði sagt — þetta voru borgaralegar sauðkindur — sauðir, sem varð að reka áfram, miskunnarlaust, nótt og dag, í áttina til landa- mæranna. Fólkið kvartaði, og þegar kvartanirnar urðu of há- værar, varð að gera ráðstafanir, en kvartanirnar byrjuðu alltaf aftur. Hann hafði reynt í fyrstu að þagga niður í þessu fólki, en nú voru kvartanir þess honum ekki til neinna óþæginda lengur. Og þó voru þeir margir — mjög margir —, sem aldrei kvörtuðu. í fyrstu hafði hann haft gam- an af að veita því athygli, hve hér var misjafn sauður í mörgu fé. Hann hafði ekki búizt við svo ólíkum einstaklingum meðal hinnar Fordæmdu þjóðar. Hann hafði geymt í huga sér mynd- ina af þeim, eins og hún var jafnan birt í blöðunum. En þeir voru allt öðru vísi í sjón. Þeir voru mjög ólíkir myndunum. Þeir gátu verið háið eða lágir, grannir eða gildir, svartir á brún og brá, Ijóshærðir eða jafnvel rauðhærðir. Það var sýnilegt, jafnvel gegnum ryk vegarins, að sumir höfðu verið ríkir, aðrir fátækir, sumir hneigðir til hugleiðinga, aðrir til framkvæmda. Annars varð lít- ið ráðið af útliti þeirra. Auk þess var það ekki hlutverk hans. Hann átti einungis að sjá um reksturinn. Ef til vill stakk það fyrst í augun, hversu þetta fólk var óbrotið og hversdagslegt. Og þá var naumast hægt að verjast þeirri hugsun, hvað þetta fólk væri að gera hér, svona fjarri bústöðum sínum og umhverfi. Hvers vegna var það að þvæl- ast hér á þessum vegi? Það er ekki hamingjusamt. En svo hlaut maður að átta sig. Og samt leitaði þessi hugsun fram í algeru trássi við viljann. Hann hafði séð mjög fáa, sem hann þekkti. Það var eðli- legt, hann var ættaður frá suð- urhluta landsins. Þó hafði hann séð Villa Schneider — það var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.