Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 109

Úrval - 01.02.1943, Qupperneq 109
HENDUR HINS KROSSFESTA 107 á öðrum degi og mikið ryk á veginum. Þegar hann var lítill drengur, hafði hann leikið sér við Villa í garðinum hans, og meðan þeir voru að leika sér, höfðu þeir heyrt út um opinn gluggann slaghörputóna og bjarta söngrödd móður Villa. Hún hafði ekki mikla rödd, ekki rödd Brynhildar, en ljóðræna og fallega rödd og fór vel með kvæði. En þetta hafði verið löngu áður en það var uppgötv- að, að jafnvel einn dropi gerði veigina galli blandna. Að vísu höfðu þeir verið vinir, hann og Villi — jafnvel fram á skólaár. Báðir höfðu haft við orð að strjúka að heiman og gerast kú- rekar í landi ævintýranna. En auðvitað hafði allt breytzt með tímanum. Hann kveið hræðilega fyrir því, að Villi myndi ávarpa sig — minna sig á hlýtt sumarloft, ilm linditrjáa og hina áhyggju- lausu daga æskunnar. En Villi gerði það ekki. Þeir horfðust snöggvast í augu, en litu báðir undan. Villi leiddi gamla konu við arm sinn, gamla konu, sem kveinkaði sér við hvert skref. Bæði voru þakin ryki vegarins og gamla konan gekk mjög hægt. Móðir Villa hafði verið kvik í spori og hún hafði hvorki nöldrað né kveinkað sér. Þegar þeir voru hættir að leika sér í gamla daga, hafði hún gefið þeim báðum þeyttan rjóma. Hún var brosmild kona, mjúk í hreyfingum, í ljósgrænum kjól. En það var bannað að hugsa meira um Villa Sehneider. Þetta var eini kunninginn, sem hann sá, en fleiri andlit kannaðist hann þó við. Þarna var konan, sem haft hafði blaðasölu- búðina á horninu, litli, kviklegi þjónninn frá sumargistihúsinu, rangeygði bílstjórinn, ennfrem- ur hjartasjúkdómasérfræðing- urinn, þá vísindamaðurinn — það mátti enn þá þekkja hann af myndum, sem birzt höfðu í blöðunum — og loks leikarinn, sem hann hafði oft séð á leik- sviðinu. Þessir voru þeir, sem hann kannaðist við, og þeir komu ekki allir sama daginn. En nóg var nú samt. Hann hafði ekki vitað, að bílstjórinn ætti konu og börn, og að yngsta barnið var farlama vesalingur. Hann hafði orðið undrandi, þeg- ar hann komst að þessu, nærri því eins undrandi og þegar hann sá sérfræðinginn í hjartasjúk- dómunum koma gangandi eftir veginum eins og hvem dauðleg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.