Úrval - 01.02.1943, Side 111

Úrval - 01.02.1943, Side 111
HENDUR HINS KROSSFESTA 109 veríð óþreytandi. Þeir höfðu leikið lögin, sem þeir var skipað að leika, viðnámslaust, þrátt fyrir rykið og hitann. Menn skyldu vona, að þessi lög græfu sig inn í hjörtu hinna Fordæmdu og yrðu þeim til ævilangs varn- aðar og endurminningar. Eink- um ef svo skyldi vilja til, að þeir kynnu Ijóðin við þau. En það var aldrei hægt að átta sig á þessu fólki. Fjórum sinnum höfðu komið hílar frá herráðinu, og einu sinni hafði hershöfðingi litið þangað snöggvast. Liðsforinginn var taugaóstyrkur, þegar hann kom, en hershöfðinginn hafði ekki fundið neina ástæðu til ávítana eða aðfinnslu. Eftir það hafði hann verið látinn eftirlitslaus — það hlaut að tákna það, að þeir álitu hann starfinu vaxinn. Jafnvel einu sinni hafði vegur- inn verið nærri því auður. Hann hafði hraðað rekstrinum meira en þeir á eftirlitsstöðinni. En brátt varð þröng á veginum á ný. — Um slysfarir var það að segja — hann mundi ekki nákvæmlega tölu slysanna — að þær höfðu verið mjög fátíðar. Tveir höfðu fengið hjartaslag — annar þeirra var fyrrverandi dómari, eða svo sögðu hinir. Það var óviðkunnanlegt, en þó lærdóms- ríkt, að sjá lífið f jara úr augum manna, úr augum slíkra manna. Hann hafði neytt sig til að horfa á það, menn urðu að herða sig. Þeir höfðu viljað fara með líkið með sér — en auðvitað var það ekki leyft. Konum í barnsnauð hafði verið veitt sú aðhlynning, sem hægt var að láta í té, sem reyndar var sama og engin. Slík- ar konur hafði hann látið flytja undir þak, og Franz látinn sjá um þær. Aðeins tvær þeirra höfðu dáið, hinar höfðu getað haldið áfram. Þær voru furðu- lega þrautseigar. Þá fóru fram fimm aftökur. Meðal þeirra, sem varð að taka af lífi, var maðurinn, sem skyndilega missti vitið, öskraði og froðufelldi. Það var andstyggilegur atburð- ur, sem tafði reksturinn stund- arkorn. En hann hafði verið fljótur að átta sig og menn hans létu hendur standa fram úr ermum. Hinir, sem líflátnir voru, voru vita-duglausir og gátu ekki fylgzt með rekstrin- um. Jæja, nú var þessu nærri því lokið og Ríkið var laust við hina Fordæmdu. Það var frjálsara en það hafði verið nokkru sinni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.