Úrval - 01.02.1943, Síða 112

Úrval - 01.02.1943, Síða 112
110 ÚRVAL fyrr, og þegar hinir Fordæmdu væru farnir, yrði Ríkið ólíkt öll- um öðrum ríkjum á jörðu. Þeir voru farnir með bækur sínar og tónlist, hin fölsku blekkinga- vísindi sín og snarhygli. Þau voru farin, Villi Schneider og móðir hans, sem hafði sóað tíma sínum í það að rabba við fólk og gera sig vingjarnlega í við- móti. Hún var farin, þessi glæpaþjóð, sem hafði svo góð samtök sín á milli, en hjálpaði þó þeim, sem ungir voru og óreyndir. Þeir voru farnir, mennirnir, sem töldu skildinginn — og hinir líka, sem voru veit- endur: leikarinn, heimspeking- urinn, vísindamaðurinn — allir voru farnir. Já, og með þeim fór trú þrælanna, trú hinna veikgerðu og auðmjúku, trúin, sem ómögulegt virtist að út- rýma og gerði spámanninum hærra undir höfði en hinum vopnaða manni. Það var hægt að verða heil- steyptur maður, þegar þeir voru farnir, þegar búið var að losna við efasemdir þeirra og háð og hinn beiska hlátur þeirra, sem hljómaði líkt og sjálfsásökun, hyldjúpt þunglyndi þeirra og óbugandi löngun eftir einhverju, sem ekki var hægt að þreifa á. Loks gat maður verið öruggur og efasemdalaus eins og þrumu- guð. Á þessa leið höfðu Leíðtog- anum farizt orð, svo að það hlaut að vera rétt. En þjóðirn- ar, sem við þeim tóku, hlutu að verða siðspilltar, bljúgar og sneyddar þreki og karlmennsku. Ríkið myndi eflaust standa eins og klettur úr hafinu, eins og lifandi vél. Takmark þegna Ríkisins var að eignast börn, brjóta aðrar þjóðir undir sig og deyja hetjudauða á vígvellinum. Þannig hafði það verið á löngu liðnum tímum, og Leiðtoginn hafði ekki gleymt þeim tímum. En auðvitað varð að reka hina Fordæmdu úr landi fyrst, því að þeir litu öðru vísi á málin. Hann hugleiddi þessi mál vandlega, því að það var skylda hans að gera það. Þessi orð höfðu verið endurtekin sí og æ í eyru hans og þau höfðu þröngvað sér inn í huga hans. En nú var hann orðinn ákaflega þreyttur og enn þá þyrlaðist rykið yfir veginum. Nú voru hinir síðustu að koma, eftirlegu- kindurnar, sem ekki gátu fylgzt með hinum. Það hafði hlýnað með kvöldinu, var orðið óvenju- lega heitt í veðri. Hann langaði ekki í meira brennivín — hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.