Úrval - 01.02.1943, Side 121

Úrval - 01.02.1943, Side 121
SlMON BOLIVAR 110: eins og flugur þúsund fet upp eftir þverhnípinu. Þar sem berg- ið var alveg lóðrétt, stungu þeir byssustingjunum í klettaglufur og klifruðu síðan upp eftir þeim eins og rimlum í stiga. Enda þótt herir Bolivars biðu oft lægra hlut, efaðist hann aldrei um lokasigurinn. Einu sinni, er hann sat veizlu hjá foringjum sínum, stökk hann upp á borðið, stikaði eftir því endilöngu og hrópaði: „Eins og ég geng eftir þessu borði enda á milli, eins mun ég halda frá Atlantshafi til Kyrrahafs, frá Panama til Cape Horn! Og þannig,“ bætti hann við, þegar hann gekk til baka, „þannig mun ég snúa heim aftur, án þess að hafa unnið nokkrum tjón nema þeim, sem stóðu í vegi fyrir hinu helga ætlunarverki mínu!“ Og það var einmitt þetta, sem hann gerði. Mesta afrek Bolivars — að dómi herfræðinga eitt hið mesta í sögunni — var leiðangur hans frá Angostura, við neðri hluta Orinocofljóts, þvert yfir megin- landið og yfir háhrygg Andes- fjallanna. Her hans var 1600 fótgöngu- 'iðsmenn og 800 riddarar, en auk þess voru nokkur hundruð konur með í förinni. Allt var þetta fólk af láglendinu, og hafði aldrei séð fjall eða fundið til biturs kulda. Fyrsti hluti leiðarinnar lá yfir brennandi heitar sléttur og gegn-. urn kæfandi frumskóga. Þetta var um rigningatímann, mestu hitatíð ársins. Þessi spölur var 280 mílur. Síðan tóku við Cas- anare-slétturnar — endaiausar, yfirflæddar, eins og blýspegill undir stöðugu regni. í þrjár vikur þokuðust fylk- ingarnar hægt áfram. Vatnið náði hermönnunum í mitti, þeir héldu byssum og bögglum yfir höfði sér, en fætur þeirra sukku á kaf í leðjuna í hverju spori, og krókódílar sveimuðu um- hverfis þa. Á nætuma létu allir, karlmenn, konur og dýr fyrir- berast á grasivöxnum Iiiifurr., sem stóðu upp úr vatnsdgnum Fötin fúnuðu utan af fólkinu, og það datt út í sárum og kaunum. Margir hrösuðu og sukku í gruggugt vatnið. Svo birtust Andesfjöllin að lokum. Hinir örmagna sléttu- búar horfðu fullir undrunar á gnæfandi tindana, snævi þakta. Til þess að geta komið að óvininum óvörum, valdi Bolivar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.