Úrval - 01.02.1943, Síða 123

Úrval - 01.02.1943, Síða 123
SÍMON BOLIVAR 121 Sendifulltrúar hans í London öfluðu her hans nokkurra þús- unda enskra og írskra liðsfor- ingja, sem mynduðu prýðilega, brezka liðssveit. Luis Brión, kaupmaður í Curacao, byggði smáflota fyrir eigin efni, stjórn- aði honum sjálfur, varnaði Spánverjum að sigla eftir Orino- co-fljóti og verndaði þannig bakheri Bolivars. Og Antonio Páez, hinn slægvitri, hræðilegi stríðsmaður sléttanna, með þús- undir villtra riddara og miklar hjarðir nautpenings, sá ekki að- eins Bolivar fyrir riddaraliði og fæðu, en barðist einnig stöðugt sjálfur gegn Spánverjum. Syðri hluti álfunnar — Chile og Buenos Aires (nú Argentína) — hafði þegar verið leystur und- an oki Spánverja af annari mik- illi frelsishetju, José de San Martín. Þegar spænski foringinn í Callao, í Perú, gafst upp fyrir Bolivar hinn 22. janúar 1826, var síðasti spænski fáninn á meginlandinu dreginn niður. Öll Suður-Ameríka var frjáls. — Bolivar hafði barizt í 15 ár, stjórnað nærri 500 orustum og leyst undan yfirráðum Spán- verja landssvæði, sem lýðveldin Venezuela, Colombia, Equador, Bolivía og Perú ná nú yfir. Þó voru það ekki einvörðungu hern- aðarafrek Bolivars, er ollu því, að hann varð goðum líkur í augum landa sinna. Það var engu síður orðsnilld hans að þakka. Hann var einn af mestu mælskumönnum, sem uppi hafa verið. Þegar hann lézt, fylltu handrit hans tíu kistur. Ein safnútgáfa af ritum hans, 32 stór bindi, hefir að geyma að- eins lítinn hluta af öllu því, sem hann ritaði. Hann var sískrif- andi — í orustum, við varðelda og í samkvæmum. Hann skrif- aði flugrit, ræður, stjórnmála- pésa og sendibréf til manna um heim allan. „Sumir verða að vera einir,“ sagði hann, ,,og lausir við alla truflun, til þess að geta hugsað. Ég á bezt með að hugsa innan um fjölda fólks og í orustugný." Hann las þrem skrifurum fyrir samtímis. „Út- vegið mér hraðari skrifara,41 hrópaði hann, „hraðari! Enginu getur fylgst með hugsunum mínum!“ Hann samdi stjórnarskrá fyrir hvert það land, sem harrn frelsaði, skipulagði stjórnarfar- ið til fulls, sá um fjármálin, myndaði stjórnirnar, skipaði sendiherra og mótaði í höfuð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.