Úrval - 01.02.1943, Side 125

Úrval - 01.02.1943, Side 125
SlMON BOLIVAR 123 „Bolivar hefir blindandi og dá- leiðandi áhrif á viðstadda. Oft, er ég hefi mætt honum reiður, hefi ég farið af fundi hans sigr- aður, en fullur aðdáunar. Eng- inn hfandi maður getur veitt honum viðnám augliti til aug- litis!“ Bolivar hafði veikleika. Hann var bæði hégómagjarn og af- brýðisamur að því er snerti frægð hans. Hann var sparneyt- inn um flest, en hann var einnig veraldlega sinnaður, einkum er um konur var að ræða. 1 augum þeirra var hann ómótstæðilegur og þær fleygðu sér blátt áfram fyrir fætur hans, hvar sem hann fór. Enn er til safn rúmlega 2000 ástarbréfa, sem stíluð eru til hans. Allt frá æskuárum átti hann í stöðugum ástamálum, en flest voru þessi ævintýri dægur- flugur, sem hann virðist hafa álitið að skertu á engan hátt trúnað hans við minningu Maríu Teresu. Hin eina, sanna ást hans eftir dauða Maríu, var ætlunar- verkið mikla, og hann gleymdi því aldrei, hvorki í orustum né örmum kvenna. Hann hafði framkvæmt allt það, sem hann hafði heitið. En nú fór hugur hans að snúast um stofnun pólitísks sambands milli allra hinna nýju ríkja, með einni sterkri miðstjórn, eitthvað svip- að og í Bandaríkjunum. En þjóðernissinnar og aðrir flokk- ar, er kepptu innbyrðis, snerust öndverðir gegn tillögum hans. Gamlir vinir og vígabræður, urðu nú pólitískir andstæðingar hans. Löndin, sem stóðu sam- einuð gegn Spánverjum, voru nú albúin að heyja styrjöld sín á milli. Örvæntingarfullur lagði Boli- var aftur upp í langar ferðir, til þess að reyna að skapa einingu. Máttur hans reyndist mikill sem fyrr, og honum var allsstaðar tekið með kostum og kynjum. En hann gat ekki verið allsstað- ar samtímis. Ekki var hann fyrr farinn á brott en öldur óeiningar skullu yfir landið að baki honum. Hann varð ör- magna og vonsvikinn. Bolivar barðist ekki beinlínis fyrir lýðræðisskipulagi. Þjóðir Suður-Ameríku voru ekki tilbún- ar að veita því viðtöku þegar, að honum fannst. ,,Það er of stutt síðan að augu þeirra komu úr myrkri þrældóms, til þess að þær geti mætt því skæra, heilaga ljósi.“ Það stjórnskipulag, sem hann mælti með fyrir hin ýmsu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.