Úrval - 01.02.1943, Síða 127

Úrval - 01.02.1943, Síða 127
SÍMON BOLIVAR 125 Bolivar, sagði hann: „Bíðið þangað til ég er dáinn, svo að þið getið dæmt mig fordóma- laust. Það ætti aldrei að reisa styttur af mönnum í lifanda lífi; þeir geta breyzt, þeir geta svikið. Þið munuð aldrei geta borið mig slíkum sökum, en bíð- ið, bíðið, segi ég enn.“ * Þeir hafa fellt fullnaðardóm- inn. Tólf árum eftir dauða Boli- vars, var mikill fjöldi skipa saman kominn í höfn borgarinn- ar Santa Marta. Auk þjóðfána allra þeirra landa, er hann hafði frelsað, blöktu líka flögg Eng- lands, Frakklands og Hollands í hálfa stöng. Borgin var full af sendiherrum erlendra ríkja. Við fallbyssudrunur og trumbu- slátt voru jarðneskar leifar Bolivars fluttar á skip, er beið á legunni. Innan skamms létti allur flotinn akkerum, vatt upp segl og sigldi til austurs. Þannig kom Bolivar heim. Caracas var búin í sorg og bog- ar höfðu verið reistir yfir göt- urnar. Eftir strætunum fór mikil fylking stórmenna frá ýmsum þjóðum, og þar næst líkvagninn, skreyttur blómum og tjaldaður svörtu silki. Fólkið stóð þögult meðan líkfylgdin fór hjá. Að lokum var Bolivar kominn heim, til þess að hljóta þann sess, er hann hafði þráð — í hjörtum landa sinna og í sög- unni. Á styrjaldartímum. Hámark kurteisinnar verður það að teljast, sem skeði í orust- unni við Fontenoy milli Frakka og Englendinga, árið 1745. Þegar herirnir mættust, buðu Englendingar Frökkum að hefja skothríðina fyrst. Frakkar afþökkuðil boðið, en buðu Englend- ingum að byrja. Það gerðu Englendingar og féllu fyrir fyrstu kúlnahríðinni 50 liðsforingjar og 760 óbreyttir hermenn af liði Frakka. Mesta hópgifting, sem um getur í sögunni, fór fram árið 324 fyrir Kristsburð í Susa í Persíu, þegar Alexander mikli Make- doníukonungur lét 10.000 af hermönnum sinum giftast persnesk- um konum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.