Úrval - 01.02.1943, Síða 128

Úrval - 01.02.1943, Síða 128
126 ÚRVAL Hendur hins krossfesta. Framh. frá bls. 112. fallið. En konan hafði blíðleg og viðkvæmnisleg augu. Barnið var sveipað tötrum. Þau hefðu átt að leggja fyrr að stað, þessir fábjánar. Maðurinn var þrek- lega vaxinn. Hann stóð fyrir framan þau, óaðfinnanlegur hermaður: — Jæja, sagði hann — kunnið þið ekki reglurnar? Það má ekki fara með neinn búpening yfir landamærin. Voruð þið ekki rannsökuð á eftirhtsstöðinni ? (Þokkalega gera þeir gys að mér, þegar ég get þess í skýrsl- unni til höfuðstöðvanna, að ég hafi gert upptækan einn asna, hugsaði hann sárgramur. — Við höfum getað látið sem við sæj- um ekki hænurægsnin, en nú kastar tólfunum. Hvað eru þeir að hugsa, þarna á eftirlitsstöð- inni? Jæja, greyin eru orðin þreytt líka, en nú verð ég að taka rögg á mig.) Hann varð valdsmannlegur í málrómi — hjá því varð ekki komizt, þau horfðu svo einfeldn- islega á hann. — Svarið mér! sagði hann. — Þekkið þið ekki liðsforingja, þegar þið standið frammi fyrir honum? — Við erum langt að komin, sagði maðurinn lágróma og auð- mjúkur. — Við vissum, að barn- inu var hætta búin og við reynd- um að flýta okkur. Megum við fara ? Röddin var bljúg, en aug- un stór og dökk, andlitið þreytu- legt og rúnum rist. Hann hall- aði sér fram á stafinn sinn, eins og gamall bóndi. Konan þagði þunnu hljóði og það var ekki hægt að sjá, að henni lægi neitt á hjarta. Hún sat á baki gráa asnans og barnið í fangi henn- ar var líka þögult, enda þótt það bærði ofurlítið á sér. Liðsforinginn reyndi að vera fljótur að átta sig. Reyndar voru þetta allra síðustu eftir- legukindurnar. En allt hring- snerist í höfðinu á honum. Það kom af þreytunni. Það ætti þó ekki að vera ofvaxið liðsfor- ingja að skipa fyrir. Hann heyrði sjálfan sig segja alúðlega: — Þið eruð aðeins þrjú, er ekki svo? — Aðeins þrjú, sagði maður- inn og horfði á liðsforingjann einfeldnislegum augum. —- En okkur var sagt, að barninu væri hætta búin, svo að við gátum ekki beðið lengur. Við gátum alls ekki beðið lengur. — Skiljanlegt, sagði liðsfor- inginn. Og hann heyrði sjálfan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.