Úrval - 01.02.1943, Side 131

Úrval - 01.02.1943, Side 131
BRÉF FRÁ LESENDUM. því naumast við að búast, að i þvi só nokkuð, sem íslenzkir les- endur hefðu gagn eða gaman af. Þó að vér höfum ekki getað not- Framhald af öftustu kápusíðu. fært oss vísbendingar þessarra bréfritara, erum vér þeim þakk- látir, allar slíkar vísbendingar um efni eru vel þegnar. ☆ h Sléttu, N.-Þing. skrif- ar: „Af tilviljun barst mér i hendur fyrsta hefti „tJr- vals“. Mér likaði ritið prýðilega. ... Greinamar hafði ég gaman af að lesa a 11 a r, hvort sem þær fjölluðu um stjómmál eða annað. Þótt hefði mér til bóta, að listir hefðu eitthvað verið þar með, en ekki get ég búist við því, að ritið geti elt duttlunga hvers eins ... Mér þykir ritið fara vel af stað, kjamyrt, alvarlegt, hóflegt — og ritað á mun betra máli en við eigum nú tíðast að venjast. Óska ég, að það beri giftu til að halda þannig áfram, og má vera, að ég haldi þá eitthvað tryggð við það framvegis. ... Eitt enn: Ritið er varla nægi- lega auglýst enn. Ég veit, að fjöldi manna hér í grend vita ekki um tilveru þess. Það er síður en svo, að mér persónulega þyki það galli, að láta ekki of mikið yfir sér, en þó er eins og þeir gangi úr, sem eru of hóg- værir, sbr. hið fomkveðna: „Aft- ans bíður óframs sök.“ ☆ B.G. frá Isafirði skrifar: Ef satt skal segja, varð ég heldur fyrir vonbrigð- um, er óg las þriðja heftið. Fyrir minn smekk er of mikið af létt- meti i því, en of lítið af fróðleik. Ein grein sker þó alveg úr og á ég þar við Ábyrgð konunnar í kynferðismálum. Hún er einhver bezta grein, sem Úrval hefir flutt til þessa. Öfgalaus fróð- leikur um þessi mál er nauð- synlegur og einmitt gott að fá hann I svona stuttum greinum. Meiri fróðleik og minna léttmeti næst, það er min ósk. Sjá kápusiðu Z.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.