Úrval - 01.12.1943, Side 11

Úrval - 01.12.1943, Side 11
DAUÐADANS MAlFLUGUNNAR 9 um götuljós stórborga, sem standa við ár eða vötn víðsveg- ar um heim. í borgunum við Missisippi og vötnin í Kanada, í Genf, á bökkum Genfervatns- ins og í Bagdad, á bökkum Tigris breiðir hún gráfölan hjúp yfir götmnar, sem fýkur til við andblæ morgunsins. Það er margt undarlegt um maifluguna. Hún neytir einskis, allt frá vöggu til grafar, enda hefir hún engan mumi til að nærast með, þótt hún vildi. Hún kemur í heiminn gædd ákveðnu magni af lífsorku og dansar gáskafull um djúp ioftsins, unz orkuna þrýtur. Þá deyr hún. Jafn furðuleg er fæðing henn- ar. f fylling tímans má sjá ótal skorkvikindi, á stærð við húsa- flugur,stíga upp frá botni vatns- ins eða árinnar. Þessi htlu kvik- indi er í fyrsta skipti að yfir- gefa heimili sín, þar sem þau hafa verið í tvö eða þrjú ár. Þau eru belgmikil, með bústna fætur, hala til að synda með og tálkn til að anda með. En þegar þau eru komin upp á yfirborð- ið, skeður furðulegt atvik. Húð- in á hryggnum sprettur í simd- ur eftir endilöngu; það eru ein- hver umbrot inni fyrir, og eins og örskot skýzt upp um rifinu fleyg og fullsköpuð maífluga, eins ólík skorkvikindinu, sem hún spratt upp úr, og páfugl er ólíkur rottu. Að sumu leyti jafnvel enn ólíkari, því að fyrir andartaki síðan andaði hún í gegnum tálkn, en nú andar hún að sér fersku vorloftinu, og mundi samstundis drukkna, ef hún lenti í vatni. Þetta nýfædda dýr þenur út þunna, gagnsæja vængi sína og fiögrar upp á næstu grein. Þar fellir hún aftur haminn á fáein- um mínútum, jafnvel húðina á vængjimum. Þetta er sérstætt fyrirbrigði, segja vísindamenn, því að ekki er vitað, að nokkurt axmað skordýr skipti um ham eftir að það hefir fengið vængi. Svo lyftir hún sér til flugs og hefur dansinn, sem aðeins dauð- inn bindur enda á. En það er langur aðdragandi að þessu stutta dýrðarskeiði í ævl maíflugunnar. Litli vatns- ormurinn, sem gat af sér maí- fluguna, hefir háð lífsbaráttu sína í tvö eða þrjú ár innan um önnur skorkvikindi, sem lifa í botnfor vatna og tjama. Egg- inu, sem hann er af sprottinn, verpti maíflugan fyrir tveim eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.