Úrval - 01.12.1943, Page 22

Úrval - 01.12.1943, Page 22
20 TjTRVAL hefðum vér getað krafizt skil- yrðislausrar uppgjafar, en án nokkurs sliks markmiðs er slík krafa meiningarlaus og jafnvel stórhættuleg. Sumir virðast óttast, að Rúss- ar muni semja sérfrið. Ég held ekki, jafnvel þó að Þjóðverjar hörfi allsstaðar vestur fyrir landamæri Rússlands. Rússar munu einskis vilja missa af ávöxtum sigursins. Og þeir munu heldur ekki vilja taka á sig ábyrgð byltingarinn- ar. Rússar munu halda sér við ákvæði samningsins við Banda- menn. Ef ný stjórn í Þýzkalandi býður skilmála í líkingu við þá, sem gerð hefir verið grein fyrir hér að framan, munu Rússar ekki hafna þeim. Þeir munu segja: ,,Við styðjum ákvarðan- ir bandamanna okkar, Englend- inga og Bandaríkjamanna." Og með því hefir oss í raun og veru verið afhent byltingin til úr- lausnar. Og svo verður það hlutverk vort að knýja þýzku þjóðina og hina nýju stjóm til uppgjafar með hlífðarlausum loftárásum, á meðan Rússar stuðla að upp- lausn og bylting í þýzka hern- um. Grein þessi er skrifuð um þær mundir, sem hinn eiginlegi byltingarþáttur styrjaldarinnar er að hefjast. Nú eru síðustu forvöð fyrir oss að marka stefnu vora fyrir þennan þátt styrjaldarinnar. Sú viðburðarás, sem fram undan er, er stórfengleg. Eng- ir ,,sérfræðingar“ munu ráða stefnu hennar. Hún mun annað hvort lúta stjórn manna, sem gæddir eru frábæru hugrekki, gáfum og framsýni — eða blind- um hamförum hins kúgaða. fjölda. * « Eyðslusemi. Jónsi matrós fekk tveggja daga landgönguleyfi, og þegar hann kom um borð aftur, var hann búinn að eyða allri mánaðarhýr- unni sinni. Þegar hann var spurður í hvað hann hefði eytt öll- um peningunum, svaraði hann: „O blessaður, sumt fór í kvenfólk og sumt í áfengi, en mest af því fór í allskonar bannsettan óþarfa!" — Thesaurus of Anecdotes.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.