Úrval - 01.12.1943, Side 28

Úrval - 01.12.1943, Side 28
26 ÚRVAL starfi er ákaflega þýðingarmik- iJl. Hann virðist ekki aðeins stjórna starfsemi margra ann- arra kirtla, heldur og almenn- um vexti líkamans. Ef tekinn er hluti af heiladinglinum úr músarunga, stöðvast ekki að- eins vöxtur kynkirtlanna, held- ur alls líkamans, svo að ung- inn verður aðeins vanskapaður dvergur. En þroski kyneinkennanna er jafnvel enn flóknari. Það hefir áður verið tekið fram, að tvennt sé nauðsynlegt eðhlegum kyn- þroska. I fyrsta lagi réttir kyn- hormónar og í öðru lagi hæfi- leiki líkamans til að veita áhrif- um kynhormónanna viðtöku. Fram að þessu höfum við að- eins rætt um hið fyrrnefnda, og er því nauðsynegt að gera nokkra grein fyrir hinu síðara. Sem betur fer eru dæmi um vanskapnað, vegna þess að lík- amann skorti hæfileika til þess að veita áhrifum kynhormón- anna viðtöku, fremur sjaldgæf. En að slíkt ástand sé annað og meir'a en fræðilegur möguleiki, má sjá á eftirfarandi dæmi: Fyrir skömmu var 24 ára gömul kona, sem að öllu ytra útliti virtist heilbrigð, lögð inn í sjúkrahúsið, þar sem höfundur starfar, og skyldi gera á henni uppskurð við æxli. Við upp- skurðinn kom í ljós, læknunum til mikillar undrunar, að í æxl- inu voru tvö fullsköpuð eistu. Frekari athuganir leiddu í ljós, að þótt sjúklingurinn væri að öllu ytra úthti eins og réttskap- aður kvenmaður, höfðu leg- göngin og legið aldrei náð að þroskast. Sjúklingurinn var því í raun og veru ekki kvenmaður, heldur karlmaður. Líkama hans hafði aðeins skort hæfileika til að veita viðtöku áhrifum kyn- hormónanna, sem eistun gáfu frá sér. Þar eð sjúklingurimi var, ekki aðeins í líkamlegum,, heldur einnig í sálfræðilegurn skilningi, meiri kvenmaður en karlmaður, kaus ,,hann“ að lifa áfram sem ,,kona“. Stundum getur ástandið ver- ið enn verra. Nýlega var höf- undurinn beðinn að láta í ljós álit sitt um kynferði imgrar manneskju, sem reynt hafði að lifa bæði sem karlmaður og kvenmaður. Hvortveggja hafði misheppnast, þvi að hún hafði í bæði skiptin verið ákærð fyrir að dulbúa sig. Það, sem olli þessum vandræðum var, að sumir líkamsvefir höfðu svarað áhrifum karlkynshormónanna,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.