Úrval - 01.12.1943, Page 38

Úrval - 01.12.1943, Page 38
36 ÚRVAL/ valdið. Hið fyrsta, sem við rek- um augun í er það, hversu húsið er tandurhreint, ekki ein- ungis að innan, heldur einnig að utan. Grámóðusvipurinn, sem stafar af kolareyk iðnaðar- ins, er horfinn. Húsið er klætt hörðu gerviefni, sem drepur af sér óhreinindi og upplitast hvorki af sól né regni. Fyrir gluggum hanga gluggatjöld, sem eru áferðar eins og silki, en verjast algerlega ryki, óhreinindum og fitu. Þótt eitt barnanna missi mjólk niður á borðdúkinn, kemur það ekki að sök. Mjólkin rennur af dúkn- um eins og af málmborði, nið- ur á gólfábreiðuna, sem ekki drekkur hana í sig. Þaðan er hún þurrkuð upp, án þess að á Sjái. Húsmóðirin er með svuntu úr gerviefni. Hún hefir þvegið hana vikum saman, en það er ekki þvottur í sama skilningi og nú er lagður í það orð. Hún hefir ekki þurft annað en að þurrka af henni óhreinindin, því að efnið drekkur þau ekki í s:g. Gluggatjöldin getur hún þ\ egið á sama hátt, án þess að taka þau niður. Þau hafa held- ur ekki upplitazt af sólskininu. Við lyftum mynd af veggnura og sjáum ekki dökkan blett undir henni, því að veggfóðrið er einnig úr gerviefni, sem ekki upplitast. Ef við missum mynd- ina á gólfið, þá brotnar glerið ekki — það er óbrotlegt gervi- gler. Ramminn skemmist ekki að heldur, því að hann er ekki gerður úr tré og gibsi, heldur er hann steyptur úr stálhörðu gerviefni. Um gervallt húsið getur að líta húsbúnað úr gerviefnum. Diskar, borðbúnaður, hnífar, eldhúsgögn, allt er gert úr efni, sem bæði er sterkt, létt og svo hart, að það hvorki brestur né bognar. Jafnvel glerið í rúðun- um er gervigler, og auk þess sem það leiðir betur ljós en venjulegt gler, þá leiðir það einnig hina heilsusamlegu út- fjólubláu geisla sólarinnar, sem venjulegt gler hefir öldum saman lokað úti úr híbýlum mannanna. Kannske húsbændurnir sýni okkur nýja bílinn sinn. Hann er ólíkur nútíma bílum að stærð og gerð. Öll yfirbyggingin er gagnsæ, og engar súlur eða milligerðir skyggja á útsýnið. Framrúða, þak og hliðarrúður eru gerðar úr einu og sama stykkinu, og gervigler þetta er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.