Úrval - 01.12.1943, Síða 57

Úrval - 01.12.1943, Síða 57
HVERT — OG HVERS VEGNA 55 en það stafar af hinum geysi- mikla en hægfara þroska heil- ans. Ennfremur ætti sérhver ein- staklingur, sem er heill til lík- ama og sálar, að hafa rétt til að lifa eðlilegu kynferðislífi og eiga börn. Allir ættu að vera skyldir til að taka þátt í störfum samfé- lagsins, eftir því sem gáfur og geta leyfa, í frjálsri samkeppni við samborgara sína. Alhr-, sem hafa uppfyllt borg- aralegar skyldur sínar, eiga að njóta öryggis í ellinni, fá nægi- leg frí og sjúkrahjálp. Það er augljóst, að kröfurn- ar um húsnæði, klæðnað og fæðu eru mismunandi í hita- beltislöndum, í löndum tempr- uðu beltanna og í heimskauta- löndum. Okkur er ljóst, að fólk, sem býr á norðurhjara, getur ekki búið við jafngóð lífsskil- yrði og hinir, sem sunnar dvelja, nema með því að starfa af meira kappi og beita betri skipulagningu. Lágmarkskröfurnar eru því að þessu leyti breytilegar, og fer það eftir landfræðilegum og veðurfræðilegum aðstæðum. Tökum mataræðið til dæmis. Menn borða af því að þeir eru svangir, af því að þeir óska að verða mettir eða af því að þeim finnst maturinn girnilegur. En ef við athugum málið nánar, verður það flóknara. Fyrst verður líkaminn að fá ákveðið magn af brennsluefnum, þ. e. svo og svo margar kaloríur. Lífeðlisfræðingar geta reiknað tölu þeirra út all-nákvæmlega. Auk þess verður líkaminn að fá ýms önnur efni, svo sem kol- vetni, fitu og eggjahvítuefni, og er hið síðastnefnda lífsnauðsyn- legt. Þetta eru hinar venjulegu fæðutegundir, en auk þeirra þarfnast líkaminn steinefna og fjörefna. Æskilegt magn þess- arra efna er að nokkru leyti þekkt, en með hverju ári verð- ur þekkingin meiri og nákvæm- ari. Það er hægt að reikna út verð æskilegs mataræðis, en verðið er mismunandi í hinum ýmsu löndum og jafnvel lands- hlutum. IJt frá þessu er hægt að reikna út lágmarkslaun, sem nægja til þess að hægt sé að kaupa nægilegt magn af hollum mat. En það er einnig unnt að reikna út aðrar nauðsynjar og verð á þeim: Hve marga rúm- metra hver einstaklingur þarf af húsnæði, eldsneyti til hæfi-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.