Úrval - 01.12.1943, Síða 65

Úrval - 01.12.1943, Síða 65
VOGREK STYRJALDARINNAR 63 fyrir hefði komið. Eftir 4 daga fór hann aftur til félaga sinna og barðist út herferðina. „Æskilegast væri,“ sagði Hanson, ,,að herdeildarlækn- arnir gætu fundið þessa menn áður en þeir sleppa sér, líkt og gert er í flughemum. En vegna þess, hve mennirnir eru dreifð- ir, er það næstum ómögulegt. Samt emm við farnir að kenna vígstöðvalæknunum að þekkja einkennin og kunna skil á þess- um sjúkdómum. En eftir því sem hermennimir verða bar- dagavanari, og hinir lingerðari tínast úr, þá verða svona bil- anir færri.“ Hanson sagði mér, að stund- um tefðist batinn vegna þung- lyndis. Hann sagði mér frá ung- um fótgönguliðsforingja, sem hafði kastast í loft upp af sprengingu. Er hann kom til okkar titraði hann ákaft og það eina sem hann gat sagt var ,,Hver?“ Hann þekkti sam- starfsmenn sína, en gat aðeins tjáð þeim með bendingum, hvað fyrir hafði komið. Er minnst var á vissa menn í herdeild hans, stundi hann og byrgði andlitið í höndum sér, andvarp- aði og hristi höfuðið. Hann þekkti mynd af konunni sinni og lét hana standa hjá rúminu sínu. Hann fékk hina venjulegu meðferð, en varð þunglyndur, sagðist hafa bmgðizt skyldu sinni og gæti aldrei aftur horfst í augu við foreldra sína og konu. „Við höfum fengið marga slíka menn til meðferðar. Sum- um finnst þeir hafa brugðist félögum sínum, eða verið orsök að dauða einhvers vinar. Við þetta er erfitt að fást. En það er oft ótrúlegt, hvað þessir ungu menn geta þraukað lengi, á einu saman viljaþreki, áður en þeir bugast. Það voru t. d. 2 sjúkra- berar, sem höfðu lagt hart að sér í lengri tíma. En um það leyti, sem herferðin var á enda, lentu þeir í því að bera særða menn í gegnum sprengjuhríð. Þeir héldu áfram unz allir sárir voru komnir á hjúkrunarstöðv- arnar. Þá settust þeir niður, hágrátandi og taugabilaðir. Eftir 4 daga var annar þeirra farinn að sinna störfum sínum á ný. Hinn fór að stama og reyndist erfiður viðfangs. Það er einnig erfitt að fást við menn eins og undirforingjann með lamaða handlegginn. „Mér finnst það sýna skyldu- rækni og ábyrgðartilfinningu á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.