Úrval - 01.12.1943, Síða 71

Úrval - 01.12.1943, Síða 71
Ung móðir. D AÐ sögulega atvik skeði árið 1939 í Perú í Suður- Ameríku, að fimm ára stúlku- barn eignaðist son. Lesendum til fróðleiks, skal hér saga stúlk- unnar sögð eins og læknir henn- ar, dr. Gerado Sozada, segir í skýrslu, sem hann gaf um málið. Samkvæmt fæðingarvottorði, var Lina Medina, en svo heitir stúlkan, fædd 23. sept. 1933. — Hún var áttunda barn af níu systkinum og í alla staði eins og önnur börn, þegar hún fæddist. En Lina var bráðþroska. — Þegar hún var 7 mánaða gömul fór hún að hafa tíðir og héld- ust þær reglulega úr því. Að öðru leyti virtist hún eins og börn eru flest á hennar aldri. I ágúst 1938, þegar Lina var tæpra 5 ára, tók móðir hennar eftir því, að hún fór að verða föl og lystarlítil, og um sama leyti tók fyrir tíðirnar, en ekki var því gefinn gaumur sérstak- lega, þar sem barnið var ekki eldra. Líklegt þótti, að um melt- ingarólag væri að ræða, og fékk hún ýms lyf samkvæmt því. Á næstu mánuðum varð lítil breyt- ing á heilsufari Línu, hún var lystarlaus og vildi helzt alltaf sofa. í janúar fór móðirin að hafa áhyggjur út af því, hve barnið gildnaði. Leitað var til skottulæknis, sem fullyrti, að ekkert væri við þetta að athuga. Fyrir tilstilli lögreglunnar, sem fengið hafði upplýsingar um málið, varð faðirinn þó að fara með barnið í sjúkrahús til rannsóknar. Lina var fyrst athuguð af þremur læknum, sem komust að þeirri ótrúlegu niðurstöðu, að hún væri gengin með í 7 mánuði. Án þess að láta á nokkru bera létu þeir fleiri lækna rannsaka stúlkuna. Allt bar að sama brunni. Á rönt- genmynd kom í ljós beinagrind fósturs inni í leginu, svo ekki varð um villzt, að Lina var barnshafandi. Nokkrum dögum áður en Lina skyldi ala barn sitt var hún flutt í fæðingar- stofnun, þar sem gerður var á henni keisaraskurður 14. maí 1939. Barnið, drengur, vóg 2700 grm. og var í alla staði eins og önnur börn. Ekki var búið að feðra barnið, þegar læknirinn gaf skýrslu sína. — Ljósmæðrablaðið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.