Úrval - 01.12.1943, Side 75

Úrval - 01.12.1943, Side 75
KÍNVERSKUR MENNINGARFRÖMUÐUR 73' málaþekkingu fjöldans. Þessir 200.000 verkamenn voru í raun og veru aðeins smækkuð mynd af kínversku þjóðinni, sem telur 400.000.000. — Hugsið ykkur, hvaða áhrif það hafði á mig, þegar mér varð ljóst, að hægt var að mennta allan þennan f jölda — slíkt hefði engum dott- ið í hug fyrr. Ég varð að fara til Frakklands til að læra að þekkja þjóð mína, til þess að gera mér ljóst, að Kína var lýðveldi án ábyrgra þegna, og það voru kúlíarnir, sem sýndu mér, hvernig menntunin skapar ábyrga þjóðfélagsþegna. Orðið „kúlí“ þýðir „biturt afl“. Ég vissi nú, að ég varð að helga líf mitt menntun þjóðar minnar, því að aðeins með aukinni menntun var hægt að létta hið bitra hlutskipti hennar og leysa orku hennar úr læðingi.“ Jimmy valdi Changsha í Mið- Kína sem starfsvið sitt. Hann hafði næman skilning á gildi áróðurs, enda beitti hann hon- um óspart. Hann hóf hina stórmerku baráttu með miklum bumbuslætti og hallelúja-sam- komum. Stór spjöld héngu á veggjunum með mynd af blind- um manni, sem rétti bréf að ólæsum bónda, og fyrir neðan stóð: „Bóndinn er líka blindur, af því að hann kann ekki að lesa.“ Fjölmennar hópgöngur voru farnar og ræður fluttar. Verzlunarhúsum, samkomuhús- um, heimilum og musterum var breytt í alþýðuskóla, þar sem bændurnir komu til náms eina klukkustund fyrir dögun. Af 1400 bændum, sem þátt tóku í fyrsta námskeiðinu, stóðust 965 prófið. Þeir voru svo fljótir að ljúka við fyrstu námsbókina, að Jimmy hafði ekki lokið við að semja þá næstu, áður en þeir voru búnir. Með þeim aðstoðarmönnum, sem Jimmy ól upp á þessum fyrstu námskeiðum hóf hann svipaða kennslu í öðrum héruð- um Kína — alls staðar með jafn glæsilegum árangri. Mennt- unarfélög spruttu upp víðsveg- ar um landið og að lokum stofn- uðu þau samband sín á milli, með aðsetur í Peking. Árið 1938 var Jimmy gerð- ur heiðursdoktor við Yale-há- skólann í Bandaríkjunum og í tilefni þess fór hann til Banda- ríkjanna. Á þeirri ferð safnaði hann 3 milljónum króna meðal amerískra kaupsýslumanna. — Henry Ford gaf honum 65 þús- und krónur með svofelldum um-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.