Úrval - 01.12.1943, Page 80

Úrval - 01.12.1943, Page 80
78 ÚRVAL an við hina helgu gröf, sann- færður um, að afreksverkin, sem hann ynni á daginn og bænagerðir að næturlagi, væru höfðingja friðarins jafn vel- þóknanlegar. Þótt margir feður ættu ekki afturkvæmt til kvenna og barna úr þrekraunum krossferðanna, voru alltaf einhverjir eftirlif- endur, sem komu aftur og breiddu út sögur um fífldirfsku, sem hrifu hinn siðmenntaða heim, einkum æskuna. Þegar æskan hlýddi á, frásagnar um töku krossins helga og sigur- sæla umsát um Jerúsalem, leiftruðu augu hennar og blóðið streymdi Örar í æðum. En henni vöknaði um augu og hvítnaði um hnúa, er hún heyrði, að borg Davíðs og lausn- arans hefði verið tekin af hin- um siðlausu vantrúarmönnum. Ef einhver leiddi þá til Jerú- salem, myndi heiðri hinnar helgu og sögufrægu borgar vera borgið. Ef til vill féll æskumönnum engin saga betur í geð en frá- sögnin um fyrstu krossferðina, um Godfred af Bouillon, þar sem hann stóð með sverð í hendi, sigri hrósandi á borgar- múrum Jerúsalem og um sigur- göngu krossfaranna inn í hina helgu borg. Þar veittu þeir sér til allrar óhamingju þann mun- að, að myrða íbúana, jafnt kon- ur sem karla, unga sem gamla. Saklausir Gyðingar voru brennd- ir inni í samkomuhúsum sínum og 80 þúsundir manna voru miskunnarlaust brytjaðar niður af þessum trylltu hetjum kross- ins. Líkin lágu eftir í hrönnum á götum borgarinnar, og brátt geisaði þar drepsótt mikil. Þeir, sem sluppu undan vopnum hinna blóðþyrstu sigurvegara, voru seldir mansali. Þanrfg fluttu hinir kristnu Evrópubúar múhammeðstrúarmönnum fagn- aðarboðskapinn á elleftu öld. En Saladdín náði Jerúsalem á sitt vald, og hverri krossferð- inni á fætur annari mistókst að taka hana. Þá hvíslaði því einhver, að ástæðan fyrir ósigr- um krossfaranna væri sú, að herirnir væru um of skipaðir syndugum mönnum. Hegðun þeirra bæði í sigrum og ósigr- um virtist sanna þessa ákæru. En einhver ofstækismaður fór að hvísla því, sem var enn hættulegra, að gröf Krists yrði ekki náð, nema með krossferð saklausra. Og þar sem aðeins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.