Úrval - 01.12.1943, Page 81

Úrval - 01.12.1943, Page 81
KROSSFERÐ BARNANNA 7B» börn eru saklaus og syndlaus varð þetta upphaf krossferðar bamanna. Hinir trúuðu horfðu rólegir á, meðan hryllilegasta blað sögunnar var skrifað í nafni Jesú Krists. Frásagnir af krossferð barn- anna eru af skornum skammti. Enginn veit, hver fyrstur stakk upp á henni, og sumir hafa jafnvel efast um, að hún hafi nokkurn tíma verið farin. En það er svo oft skírskotað til hennar í frásögnum frá þrett- ándu öld, að enginn efast leng- ur um þessa sögu. Til allrar óhamingju höfðu böinin engan Lúkas guðspjallamann sér til fylgdar, sem gæti varðveitt frá- sagnir úr ferðinni frá glötun. Vitað er um tvær kvíslar af þessari krossferð. Átti önnur upptök sín í Þýzkalandi, en hin í Frakklandi. Krossferð barn- anna var farin árið 1212, milli fjórðu og fimmtu krossferðar. Það er sagt, að hægt sé að rekja upptök krossferðarinnar til Gamla mannsins á Fjallinu, leiðtoga Libanon-morðingjanna, (en það var trúarflokkur, sem Hassan persneski hafði stofn- að). Ofstæki þeirra, blind hlýðni og munaðargirni gerði þá að hinum mestu grimmdarseggjum á miðöldum. Sagan hermir, að Gamli maðurinn á Fjallinu hafi tekið tvo Frakka til fanga og boðið þeim frelsi gegn því, aö þeir hyrfu aftur til ættlands síns og flyttu honum franska drengi. Áttu þeir að hafa geng- ið að þeim skildaga og ginnt frönsk börn til fararinnar. Börnin merktu sig krossi og fóru að hópast saman og búast til ferðar. Úr þessu þróaðist krossferð barnanna. Um hana var sagt, ,,að hún hafi verið fai - in eftir innblæstri djöfulsins. sem fýsti að svala sér á barns- blóði eftir að hafa fengið sig of- saddan á morðum fullorðinna.“ Þýzki hópurinn var undii stjórn drengs, sem Nikulás hét. Hann sagðist vera sendur af' guði til þess að leiða börnin til landsins helga. Foreldrar reyndu eftir mætti að slæva eldmóð barna sinna, en þegar allar for- tölur komu fyrir ekki, létu þeir barnfóstrur fylgja þeim, til að vaka yfir velferð þeirra. Þótt meðalaldur þessarra ungu Þjóð- verja væri aðeins um það bil tólf ár, slógust margir eldn menn og konur í hópinn, sem fór sívaxandi. Nokkur stúlkubörn klæddust drengjafötum og sluppu þannig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.