Úrval - 01.12.1943, Page 84

Úrval - 01.12.1943, Page 84
S2 ÚRVAL innar. Wilfred bar stóran kross og framan við hann fluttu veg- farendur bænir sínar með mikl- um fjálgleik. En Stefáni og guðsmönnunum tveim gekk illa að halda góðum aga í liðinu. Veðráttan var þeim óhagstæð. Veturinn var óvenju harður, svo að hraustir hermenn hefðu fengið sig fullsadda, hvað þá böm. Nístandi norðanvindurinn hvein í trjánum og andvarpaði þungan eins og börnin í tjöldum sínum. Og marga nótt blakti gunnfáni frelsarans yfir köld- um, hungruðum og grátandi börnum. — Vegimir voru slæm- ir og ójafnir, og einu brýrnar yfir margar straumþungar stór- ár voru lausir plankar. Eftir snæbreiðum og gegnum stór- skóga þrömmuðu börnin áfram. Þótt stundum hefðu þau nægan mat, þjáðust þau þó miklu oft- ar af sulti. Kuldi og hungur höfðu sjúkdóma og hverskyns hörmungar í för með sér. Marga hinna ungu krossbera fór nú að iðra þess glapræðis, að hafa lagt út í þessa för. Og þegar eymdin fór enn vaxandi, lögðust margir niður við veg- inn, skjálfandi af ótta og kulda. Sumir ferðamenn hjálpuðuþeim, en aðrir rændu þá því litla, sem þeir áttu, og skildu þá eftir til að deyja þar drottni sínum. í öllum þorpum og klaustmm sem hinir ungu krossfarar fóru fram hjá, hétu þeir á menn til hjálpar, og sjaldan að ófjmir- synju. Guðhræddir gáfu þeim allt, sem þeir máttu og lofuðu að fylgja þeim með bænum sín- um. Þeir voru sannfærðir um, að hinn dýrðlegi sveinn, sem fór á undan í fóðruðum vagni og gekk nú undir nafninu „hinn heilagi Stefán“ myndi leiða her- förina til farsælla lykta. Nýliðar héldu áfram að slást í förina og færðu með sér mat og peninga, en oft var þröngt í búi, og margir urðu hungrinu að bráð. Ibúar stórborganna, sem börnin fóru um, gáfu þessu uppátæki þeirra hornauga. Samt virtist enginn hafa gilda ástæðu til að gera nokkrar ráðstafan- ir til að snúa þeim heim. Ekkert sýnir betur trúgirni þessarrar aldar, en þegar prófessorar við háskólann í París voru kallaðir saman til að ræða um, hvort nokkur hefði rétt til að skipta sér af þessum ungu krossför- um. Eftir mikil heilabrot varð niðurstaðan sú, að háskólinn fordæmdi krossförina. Tilskip- un var gefin út, þar sem böm-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.