Úrval - 01.12.1943, Side 101

Úrval - 01.12.1943, Side 101
LEYNISTARFSEMI 1 PARÍS 99 hún var vön að fara með, þegar vel 1 á á h.ermi. En. það var enginn hægðar- leikur að komast úr klípunni. Hvar var hjálpar að vænta ? Eina manneskjan, sem vissi um leyndarmál okkar var vinnu- stúlkan, Margot, sem við gátum treyst fullkomlega. Þýzka lejmi- lögreglan hafði hafið gaum- gæfilega leit að hermönnum, sem leynast kynnu í borginni. Þjóðverjamir umkringdu heil hverfi og leituðu í hverju húsi. Við bjuggumst við að þeir kæmu þá og þegar. Vika leið. Og við lifðum í sí- felldum ótta. William var óhugg- andi, því að hann taldi sig valda öllum þessum áhyggjum. Eitt sinn komum við að honum, þeg- ar hann var að læðast á brott. Kitty rak hann inn aftur og kallaði hann vanþakklátan krakka. En hún sagði þetta brosandi og William varð að láta í minni pokann. Ef hanm hefði farið, myndi okkur hafa liðið illa til dauða- dags. Þjóðverjar voru nú farn- ir að skjóta alla brezka her- menn er þeir klófestu, sem njósnara. Eitt kvöld var Kitty sein í matinn, og þegar hún æddi inn, sá ég strax, að hún hafði góðar fréttir að flytja. ,,Etta,“ hróp- aði hún, „manstu eftir Chanc- el?“ Ég mundi vel eftir honum. Við höfðum unnið saman í Foy- er du Soldat, áður en við flýð- um borgina. ,,Ég rakst á hann í neðan- jarðarbrautinni,“ sagði Kitty. ,,Ég treysti honum og ég held, að hann geti hjáipað okkur. Við hittum hann annað kvöld.“ Við sátum í setustofunni, drukkum kaffi og ræddum um hina væntanlegu viðræðu, sem við vonuðum að myndi binda endi á vandræði okkar. Ég sá William brosa í fyrsta skipti. • Þá hringdi dyrabjallan. Það eru mánuðir síðan ég heyrði þessa hringingu, en ég finn enn hrollinn, sem fór um mig alla. Ég get enn séð hið óttaslegna andlit vinnustúlk- unnar, þegar hún kom inn í stofuna og lokaði dyrunum. „Þjóðverjarnir eru komnir.“ Kitty náði sér fyrst. ,,Hermenn?“ „Nei, þeir eru ekki einkenn- isklæddir." „Leynilögreglan!” Kitty stóð á öndinni. Svo sneri hún sér að mér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.