Úrval - 01.12.1943, Side 114

Úrval - 01.12.1943, Side 114
112 ÚRVAL, París, sem myndi verða tilbúin eftir vikutíma. Ungi presturinn lokaði aug- unum andartak. „Þér eruð eins og svar við bænum mínum.“ Lawrence Meehan hafði náð skjótum bata undir handleiðslu læknisins og útlit var á að hann myndi innan skamms verða ferðafær. Við vorum bún- ar að ráðgera að láta hann fylgjast með Burke. Vinur Hen- ris í lögreglustjóraskrifstofunni hafði útvegað okkur talsvert af óútfylltum fararleyfum, sem við gátum notað eftir geðþótta. En einn morgun kom tilkynning um það í blöðunum, að dauða- refsins lægi við því að hjálpa enskum föngum til að flýja. ,,Ég verð að fara til Libourne og hitta Tissier strax,“ sagði Kitty. „Ég er hrædd um að þessi tilkynning dragi úr honum kjarkinn." En þar sem við höfðum vega- bréf fyrir báða flóttamennina, sem hjá okkur dvöldu, þá ákvað hún að taka þá með sér. Þegar hún kom aftur, átti hún ekki nógu sterk orð til að lofa Tissi- er. „Burke og Meehan eru komn- ir yfir landamærin heilir á húfi,“ sagði hún. Tissier er gæðakarl. Þegar ég minntist á dauðarefsinguna, hrækti hann út úr sér. „Ég var í síðasta stríði," sagði hann, „og ég hefði getað verið dauður þúsund sinn- um. Nú hefir skollið á annað stríð, og ég er enn þá lifandi. Ég álít, að mér verði ekki kom- ið fyrir kattarnef úr þessu.“ Kitty skrifaði séra Christian þegar í stað og sagði honum að undirbúningi að samskotunum væri lokið, og eftir nokkra daga kom hann heim til okkar með fjóra hermenn. Er þeim höfðu verið útveguð fararleyfi, fóru þeir með kvöldlestinni til Li- bourne. Tissier átti að láta okkur vita, þegar hermennirnir væru komn- ir fram, en tveir dagar liðu án þess að við fengjum orðsend- ingu frá honum. Við vorum orðnar smeykar um að eitthvað hefði komið fyrir, þegar Tissier kom allt í einu sjálfur heim til okkar. „Þið gerðuð slæma skyssu,“ sagði hann f ormálalaust. „Fram- vegis megið þið ekki senda her- mennina án þess að þeir hafi fylgdarmann, sem er skjótur til svars — á frönsku.“ Það var hreinasta mildi að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.