Úrval - 01.12.1943, Síða 115

Úrval - 01.12.1943, Síða 115
LEYNISTARFSEMI 1 PARlS Englendingamir höfðu ekki ver- ið handteknir. Franskir varð- menn, sem höfðu eftirlit með farþegunum 1 lestinni, höfðu komist að raun um að þeir höfðu allir fararleyfi, en kunnu ekki orð í frönsku. Ef aðrir franskir farþegar hefðu ekki andmælt kröftuglega, myndu hermennirnir hafa verið teknir til fanga. Það munaði ekki nema hársbreidd, að sá yrði endirinn. „Hvað getum við gert?“ and- varpaði Kitty. ,,Ég hefi ekki hugmynd um, hvar ég get út- vegað fylgdarmann.“ Það var varla liðinn háiftími frá því að Tissier fór, þegar Margot kom inn og sagði að ein- hver Corbier væri kominn og vildi finna okkur. „Ég kannast ekki við mann- inn,“ sagði Kitty tortryggin. „Hvað er honum á höndum?“ Margot hafði ekki tíma tií að svara, því að Corbier opnaði dyrnar og gekk inn. Hann leit út fyrir að vera franskur lækn- ir — svartskeggjaður, með hornspangargleraugu. Viðstörð- um á hann. „Kæru frúr,“ sagði hann, „það gleður mig að sjá, að þið þekkið mig ekki.“ HS Við Kitty hrópuðum, nærri samtímis: „Chancel!“ Chancel starfaði nú fyrir nýj- an félagsskap, sem hafði það að markmiði að smygla öllum þeim Frökkum til Englands, sem vildu ganga í lið með de Gaulle. Hann hafði komið til þess að biðja okkur að aðstoða sig, og þegar Kitty skýrði honum frá erfiðleikum okkar, sá hann strax, að auðvelt var að sam- ræma starfsemina. „Ekkert er hægara,“ sagði hann. „Látið mig vita, þegar þið hafið Englendinga, sem þarf að koma áleiðis, og ég mun senda jafnmarga Frakka, sem ætla að ganga í lið með de Gaulie.“ „Guð hlýtur að hafa sent þig enn einu sinni,“ sagði Kitty. Orð Kitty urðu mér minnis- stæð. Það var að visu satt, að við höfðum verið ákaflega heppnar. En var það allt heppni, eða var það handleiðsla forsjón- arinnar ? Við réðum nú yfir undan- komuleið, ekki aðeins til Suður- Frakklands, heldur allt til Eng- lands! I nóvember höfðum við kom- ið meira en 100 Englendingum, undan og með þeim flýðu jafn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.