Úrval - 01.12.1943, Síða 129

Úrval - 01.12.1943, Síða 129
LEYNISTARFSEMI 1 PARÍS 127 svona ítarlegar upplýsingar,“ sagði Chancel, „virðist það vera óþarfi að ég bæti þar nokkru við.“ Dómarinn ylgdi sig. „Réttin- um stendur á sama, hvort þér játið eða neitið áfram hinu aug- ljósa sambandi yðar við þetta glæpsamlega samsæri.“ Ákærandinn reis úr sæti sínu. „Ég vil bæta nafni herra Chan- cels við nöfn hinna sakborning- anna, sem krafist er að dæmdir verði til dauða.“ „Breytingin er tekin til greina,“ sagði dómarinn. Chancel, sem hirti ekki um það sem fram fór, sneri sér að okkur. „Afsakið, hvað ég er seinn að heilsa- ykkur. Þið vitið öll ástæðuna.“ Klukkan var tvö, þegar dyrn- ar opnuðust og dómararnir gengu hátíðlega inn í salinn. Dómforsetinn kvað upp dóminn: Kitty, dauðadómur; séra Christ- ina, dauðadómur; Chancel, fimm ára þrælkunarvinna; Tiss- ier, fjögra ára þrælkunarvinna; ég, þriggja ára þrælkunarvinna. Ég hefi víst ekki getað leynt skelfingunni, sem greip mig. Enda þótt dómur minn væri vægastur gat ég ekki hugsað mér að vera þrjú ár í viðbót í hinu hræðilega fangelsi. Þá minntist ég dómanna, sem kveðnir höfðu verið upp yfir þeim Kitty og séra Christian — líflátsins — sem hvorugu, að því er ég bezt veit, tókst að kom- ast undan. Kitty tók í höndina á mér. „Gráttu ekki, Etta. Láttu Þjóð- verjana ekki sjá að við óvirðum okkur.“ Ég þrýsti hönd hennar og kæfði ekkann. Kitty, sem var dæmd til dauða, var að hug- hreysta mig! Aftur vorum við lokaðar inni í fangavagninum. Okkur var báðum Ijóst, að þetta myndi sennilega vera í síðasta skiptið, sem við hittumst. Ég bugaðist, lagði höfuð mitt að brjósti Kitty og grét beizklega. Kitty strauk hendinni um hár mitt. „Ég hefði átt að láta þig fara heim, áður en það var orðið of seint,“ sagði hún. „Hafðu eng- ar áhyggjur mín vegna. Einu sinni var ég afskaplega hrædd við dauðann; en ég er búinn að venja mig við tilhugsunina nú orðið. Milljónir manna munu hafa látið lífið áður en þessu stríði lýkur, og eitt dauðsfall í viðbót skiptir litlu máli — eink- um þegar þú minnist þess, að ég beið ekki ósigur -— ég sigraði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.