Víðförli - 01.06.1950, Side 5

Víðförli - 01.06.1950, Side 5
HVORT SKILUR ÞÚ? o enn fyrir endann á afleiðingum hennar. Mennirnir telja sig geta komizt af án Guðs, þetta er tákn og einkenni vorra tíma. Guðs- afneitun liefur að sjálfsögðu alltaf verið til, en það, sem við blasir í dag, er að slík afstaða hefur náð tökum á milljónunum — þ. e. a. s., að menn snúi, ekki aðeins í skoðunum, heldur í dag- legu lífi, haki við Guði hinnar kristnu kirkju. Einhverjir kunna að segja, að þessi ummæli byggist á of mikilli svartsýni. En ein staðreynd sannar þetta því miður á dapurlegan hátt: Vaxandi, al- menn vanþekking á Biblíunni. Það, sem talið hefði verið óhugs- andi í þeim efnum fyrir 40 árum er orðið staðreynd í dag . .. Biblían er þegar á mörgum stöðum orðin óþekkt bók“. Þetta segir hinn enski maður og vafalaust má þó fullyrða það, að í þessum efnum séu Englendingar hetur á vegi staddir en flest- ar þjóðir aðrar. Þetta er án nokkurs vafa alvarlegasta vandamál kirkjunnar í heild sinni nú á tímum, ekkert, sem eins kallar að um alvarlega íhugun og þetta, líka hér á landi, og vísast ekki sízt hér á landi nema framar væri flestum löndum öðrum. Ég fékk í hendur bók ekki alls fyrir löngu. Die Wiederent- deckung der Bibel, heitir hún, Enduruppgötvun Biblíunnar. Hún er skráð af konu, sem árum saman hefur starfað að kirkjulegum alþjóðamálum og vinnur á vegum alþjóðlegra kirkjustofnana í Genf og bók sína hefur hún skráð í samráði við þá aðila. Þegar þessi höf. horfist í augu við það vandamál, sem hér var að vikið, þá slær hún þegar föstu, að það alvarlegasta og ískyggilegasta sé ekki þessi staðreynd, sem allstaðar gætir í öllum löndum hins forna, kristna heims, að mikill fjöldi manna losnar að mestu úr lifandi tengslum við kirkjuna, stórum alvarlegri, segir höf., er af- kristnun sjálfrar kirkjunnar. Þarna, úr þessari Hliðskjálf alþjóð- legra samskipta, þar sem þræðir koma saman úr mörgum löndum og öllum kirkjudeildum, hefur þessari spurningu verið- varpað fram til athugunar: Iíver hefur afstaða kirkjunnar sjálfrar verið til Biblíunnar? Höf. svarar: Rannsókn á safnaðarlífinu, eins og það hefur verið í mörgum kirkjum mótmælenda á síðasta hluta 19. og fyrsta hluta 20, aldar, leiðir til þeirrar niðurstöðu, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.