Víðförli - 01.06.1950, Side 11

Víðförli - 01.06.1950, Side 11
HVORT SKILUR ÞÚ? 9 fallinna kynslóða. Hin helga saga með öllum sínum fjölþættu at- burðum, öllum sínum mörgu ólíku einstaklingum, sínum skugg- um og skini, þetta var að vísu áfram eins og f jölbreytilegt munstur í harla stóruin vef, en þeir sáu hvarvetna uppistöðuþráðinn — Guðs vilja gagnvart mönnunum, tjáðan í fyrirheitinu, sem gefið var ættföðurnum fyrir örófi alda: Af þínu afkvæmi skulu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta, kunngjörðan æ að nýju í hand- leiðslu hans á eignarlýð sínum, í uppeldi hans, ögun og fræðslu, í sendingu og vitnisburði spámannanna, og nú hafði þessi vilji, þetta :-orð“, tekð holdgan, í Kristi Jesú, hinum krossfesta og upprisna. Hvort skilur þú það, sem þú ert að lesa? Þetta var hin stöðuga spurning frumkirkjunnar. Vér sjáum það nálega á hverju blaði postularitanna. Hinn lauslegasti yfiilestur Postulasögunnar sýnir, að hin frumkristna prédikun var fyrst og fremst fólgin í því að varpa þessari spurningu fyrir áheyrendur og leysa úr henni. Þann- ig prédikaði Pétur liinn fyrsta hvítasunnudag, þannig prédikaði Stefán píslarvottur, þegar hann ávarpði böðla sína á aftökustaðn- um. Og söm er uppistaðan í prédikun Páls. Og Páll gefur í síðara hréfi sínu til Korintumanna skýringu á þessu. Hann segir • Það hvílir skýla yfir lestri mannanna, óafhjúpuð, því aðeins í Kristi verður hún að engu. Það hvílir skýha yfir hjörtum mannanna, þeg- ar þeir lesa ritningarnar. En hvenær sem þeir snúa sér til Drott- ins, verður skýlan burtu tekin. Án ljóss eru augun hlind. Páll og frumkristnin hafði meðtekið það ljós, sem gerði augu þeirra sjá- andi: Því að ekki prédikum vér sjálfa oss, heldur Krist Jesúm sem Drottin en sjálfa oss sem þjóna yðar vegna Jesú. Því að Guð, sem sagði: Ljós skal skína fram úr myrkri, hann lét það skína í hjörtu vor, til þess að birtu legði af þekkingu vorri á dýrð Guðs, eins og hún kom í ljós í ásjónu Jesú Krists. Páll talar í öðru sambandi um orð, sem sé hneyksli og hennska í augum mannanna. En hann á ekki við náttúrufræðilega agnúa a sköpunarsögunni, ekki við Jónas í kviði hvalfiskjarins og anu- að slíkt, sem venjulega er bent á, þegar talað er um hið hneykslan- lega og heimskulega í Biblíunni. Nei, orðið, sem Páll á við, er orðið um Krist krossfesta, -—- vér prédikum Krist krossfestan,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.