Víðförli - 01.06.1950, Side 24

Víðförli - 01.06.1950, Side 24
22 VÍÐFÖRLI gróðursettur á Kristi. Og í 1. Ivor. 12,13 segir hann, hvernig þetta gerist: Með einum anda vorum vér allir skírðir lil að vera einn líkami — líkami Krists, þ. e. kirkjan, eins og sambandið sýnir. Þessi ummæli varpa Ijósi yfir þá spurningu, hvaða sérstakci merkingu skírnarathöfnin hafi, úr því vér erum allir skírðir á Gol- gata. Sá líkami Krists, sem hér er talað um, er í senn krossfestur líkami hans og upprisinn (sbr. Kol. 1,24, 2. Kor. 1,5, 1. Pét. 4,13, 1. Kor. 15,20—22, Gal. 3,27nn). I N. t. verða engin ummæli fundin, sem feli í sér, að gildi skírn- arinnar sé það eitt að kunngjöra hjál]>ræðið. Það, sem gerist í skírninni, er ótvírætt innlimun í líkama Krists. Guð innlimar. Að- ild skírnþegans á skírnarstundinni er engin önnur en sú, að hann láti innlimast. Hann er óvirkur. Þeir, sem skírast, „bætast við“, Post. 2,41 (proseteþesan, greinileg þolmynd). Hér er það Guð, sem starfar í Kristi, alveg eins og á Golgata, óháður afstöðu mann- anna, einnig trú þeirra. Sú trú, sem skírnin gerir tilkall lil, et' ejtirfylgjandi andsvar Guðs náðarverks, ekki skilyrði þess, annars væri skírnin á allt öðru sviði en Colgata, sem hún þó grundvallast á. Skírnin mikla á Golgata og skírnin sem upptaka í kirkjuna eru samkvæmt sínu innsta eðli óháðar atferli mannanna, Guðs verk að fyrra bragði. I báðum tilfellum leiðir það beint af eðli stað- reyndanna, að trúin verður að koma sem afleiðing þess, sem Guð hefur gert, en getur ekki verið skilyrði þess, sem hann gerir. Trúin verður einnig þá að korna sem afleiðing, þegar vöknuð er vitund á undan vatnsskírninni um það, sern gerðist á Golgata, eins og venjan er, þegar fullorðnir heiðingjar eiga í hlut. Einnig þá verður eftir að fylgja trú á hið sérstaka, sem fram hefur farið. Að öðrum kosti er Guðs gjöf smáð, en hún er jafnraunveruleg fyrir því, og hún byggist ekki á því, að maðurinn hafi játast Kristi í trú, heldur á hinu, að Kristur hefur innlimað manninn í kirkju sína og þar með játast honum. I skírninni framkvæmir Kristur hverju sinni nýtt verk, tekur einstaklinginn inn í hjálpræðisveruleikann, imdimar hann sjálf- um sér og sínu ríki. Kristur er dáinn og upprisinn fyrir alla menn í eitt skipti fyrir öl 1, hvort sem þeir skírast eða ekki. En í skírn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.