Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 44

Víðförli - 01.06.1950, Blaðsíða 44
42 VÍÐFÖRLl önnur fyrirbæri í lífheiminum. Loks er þess að geta, að þegar á þaS er litiS, hve lítiS af orku og afli í efnisheiminum verSur aS engu, þá virSist trúuSum mönnum ekki gott samræmi í full- yrSingum efnishyggjumanna, aS hin mesta og æSsta orka, sem vér þekkjum, mannsandinn, verSi aS engu, þótt hann hætti aS starfa í heiiafrumunum. Vér verSum aS halda áfram. Efnishyggjumenn munu segja. að hvað sem guSstrú og ódauðleikatrú líður, þá séu ýmis atriði í hinum kristnu trúarbrögðum, sem reki sig á vísindin og samrým- ist ekki vísindalegri hugsun. Iíér er hið víða svið, þar sem van- trúarmönnum hefur löngum þótt vænlegt að vega að kristindóm- inum og talið sér auðveldast að sigra, enda eru hér ýmis þau atriði, þar sem rökræður komast ekki að. Kenningum kristindómsins má skipta í 2 aðalflokka að þessu leyti. í öðrum þeirra eru m. a. þær kenningar, eða þau atriði, sem ég hef þegar nefnt, svo og t. d. siðaboS kristindómsins. Þar er hægt að meta og vega og rökræða. í hinum flokkinum eru leyndardómarnir, mysteria. Um þá er ekki hægt að rökræða. Þar verður trúarhugsunin og trúartilfinningin að ráða því, hvern- ig skilið er, hvað er tekið eða eftir skilið. Gildi þeirra er ekki fólgið í auknum skilningi, aukinni þekkingu og rökrænu eðli. heldur snertir það og verkar á aðrar hliðar sálarlífsins. Sú hefur og orðið raunin á, að þegar tekið er að skýra þessi atriði, þá hafa skoðanirnar orðið skiptar, og hefur af því leitt ýmsan sorglegan og óþarfan ágreining og klofning innan hinnar kristnu kirkju. En þar eru þaS mennirnir en ekki kenning og líf Krists, sem á sökina. Þótt vantrúarmenn telji sig hafa sigrað oft og einatt og hrundið þessum trúaratriðum með rökvísi, þá, hafa þeir ekki þar með sigrað í þeirri viðureign. Það má líkja þeim viS óvit- ann, sem kastar frá sér gimsteini, af því að hann þekkir hann ekki og kann ekki að meta gildi hans. Það eru ekki öll verSmæti vegin á vog vísinda og þekkingar. í því sambandi má benda á listirnar. Þær eru viðurkennd og mikilvæg verðmæti, en gildi lista og listaverka er á öðru sviSi en gildi vísinda og þekkingar. En þaS er fleira, sem efnishyggjumenn hafa í fórum sínum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.