Víðförli - 01.06.1950, Síða 57

Víðförli - 01.06.1950, Síða 57
ÍSLENZKAR BIBLÍUÞÝÐINGAR 55 En til er það í tveimur íslenzkum þýSingum eldri. t Stokk- hólms hómilíubók er það þýtt á þessa leið (úr Lúkasi) : „Faðir vor, sá er ert í (á) liimnum. Helgist nafn þitt. Til komi fíki þitt. Verði vilji þinn svo sem á himni, svo og á jörðu. Brauð vort hversdagslegt gefðu oss í dag. Og fyrgefðu oss skuldir vor- ar, svo sem vér fyrgefum skuldurum vorum. Og eigi leiðir þú oss í freistni, heldur leystu oss frá illu. Arnen.111 Og í tveimur 15. aldar handritum hljóðar það svo: „Heyrðu, faðir vor, er í himinríki ert. Helgist nafn þitt. Til komi ríki þitt. Verði vilji þinn á himni sem á jörðu. Gef oss í dag brauð vort dagligt. Gef þú oss upp skuldir vorar, sem vér gefum upp skuldunautum vorum. Leið oss eigi í freistni. Leys þú oss frá öllu illu.“* 2 En víkjum aftur að Oddsþýðingu. Hér er dæmi úr 7. kap. Matteusarguðspjalls: „Fyrir því, hver hann heyrir þessi mín orð og gjörir þau, þann mun eg líkja þeim vitrum manni, sem byggði upp sitt hús yfir hellustein. Og er hríðviðri gjörði og vatnsflóðið kom og vindar blésu og dundu að húsinu, og húsið féll eigi að heldur, því að það var grundvallað yfir helluna. Og hver hann hevrir þessi mín orð og gjörir þau eigi, hann er líkur þeim fávísa manni, sem upp byggði sitt hús á sandi. Og þegar þeysidögg gjörði og vatns- flóð kom og vindar blésu og dundu að því húsi, og það hrapaði, og þess hrapan varð mikil.“ Loks skulu hér nokkrar setningar hjá Oddi bornar saman við nýjustu biblíuþýðingu okkar. Allir kunna upphaf Jóhannesar guðspjalls, sem er svohljóð- andi í síðustu þýðingu: „1 upphafi var orðið, og orðið var hjá Guði, og orðið var Guð.“ Hjá Oddi er þetta hins vegar: „í upp- H Útg. Wiséns, 195—-99. 2) AM 624 og 626, 4to; Leifar fornra kristinna fræða íslenzkra, útg. aí Þorvaldi Bjarnarsyni, Kh. 1878, 159—61. — Einnig er Faðirvorið í norsku hómilíubókinni, þar sem í 5. bæn er m. a. notað orðið „sökunautar".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Víðförli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.