Víðförli - 01.06.1950, Side 66

Víðförli - 01.06.1950, Side 66
64 VÍÐFÖRLl V. Áður en byrjað var á þriðju biblíuprentuninni, 84 áruni síðar en Þorláksbiblía kom út, er að geta þýðinga fjögurra lærdóms- manna og höfuðklerka, þótt engin þeirra kæmist á prent og mikill hluti þeirra sé nú glataður. Jobsbók er til frá fyrra hluta 17. aldar í þýðingu séra Odds Oddssonar gamla á Reynivöllum í Kjós1 (d. 1649, 84 ára gamall); hann kvað hafa þýtt hana úr hebresku,2 og er þetta þá elzta íslenzk biblíuþýðing, sem nú er til, gerð úr frummálunum. Brynjólfur biskup Sveinsson er sagður hafa tekið að þýða Nýja testamentið úr grísku og beðið Þorlák Hólabiskup að prenta það, þegar lokið væri þýðingunni, en verið synjað þess með þeim rök- um, að mismunandi þýðingar myndu horfa „til ásteytingar framar en uppbyggingar hjá einföldum almúga.“3 Þar eð tilraunir Brynj- ólfs til að koma upp prentverki í Skálholti urðu einnig árangurs- lausar, hefur hann brátt hætt þýðingu sinni, sem kvað aðeins hafa náð til Matteusar guðspjalls.4 Þýðingarbrotið er sagt hafa verið fornyrt og stirðlegt sökum þess, hve grískan hafi verið geysiná- kvæmlega þrædd.5 En ekkert er nú af því varðveitt. Það hefur sennilega verið gert um eða rétt eftir miðja 17. öld, og mun þetta vera í fyrsta sinri, sem lslendingur þýðir rit úr Nýja testamentinu beint úr frummálinu. Hins vegar brestur gögn til að skera úr um það, hvort fyrr hafi verið gerð guðspjallsþýðing Brynjólfs eða 0 Gl. kgl. sml. 3377, 8vo. Eiginhandarrit Odds að JobsbókarþýSingunni var í eigu Harboes, sem hafði einnig heyrt sagnir um, að Oddur hefði þýtt úr hebresku 1. Mósebók. (Dán. Bibl. VIII, 142). 2) Finnur Jónsson: Hist. eccl. Isl. III, 199. Þýðing sú á Davíðssálmum, sem Oddi er þarna eignuð, er líklega hin sama og ljóðaþýðing hans (sbr. Jón Þorkelsson: Digtningen pá Island i det 15. og 16. irh., 479). 3) Biskupasögur Jóns Halldórssonar I, 278. 4) Ævisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara T, 383: Harboe, Danische Biblicthee VIII, 143. ®) Finnur Jónsson: Hist. eccl. Isl. III, 634—35; Jón Ólafsson Grunn- víkingur, JS 96, 4to, bls. 269, þar sem segir, að þýðingin muni hafa verið orði til orðs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.