Víðförli - 01.06.1950, Side 97

Víðförli - 01.06.1950, Side 97
Síra Þorsteinn L. Jónsson, Söðulsholti: Bœnin má aldrei bresta þig i. Ef vér leitum til heimilda Heilagrar Ritningar, sjáum vér, að bænin var eitt af því, sem postularnir lögðu mesta áherzlu á. En af því að margir bera brigður á, að postularnir hafi farið eftir fyrirmælum Krists, — þeir hafi jafnvel myndað nýjan kristindóm, —• skulum vér nú þegar í upphafi leita til guðspjallanna til að sjá, hvaða áherzlu Jesús leggur á bænina. Þar sjáum vér, að bænin er eitt af því, sem Jesús gerir sér mjög far um að brýna fyrir lærisveinum sínum. Af orðum hans í Gras- garðinum: „Vakið og biðjið, til þess að þér fallið ekki í freistni“, sjáum vér glöggt, að bænin er nauðsynleg hverjum manni. Enn greinilegar sést þetta þó af orðum hans til lærisveina sinna kvöld- ið fyrir krossfestinguna. Hann veit, að skilnaðarstundin er að nálg- ast, þegar þeir geta ekki lengur haft hann hjá sér til að leiðbeina sér undir hinum margvíslegu kringumstæðum daglegs lífs. Þá brýnir hann eðlilega fyrir þeim það, sem honum finnst mikilvæg- ast, enda hvetur hann þá við það tækifæri hvað eftir annað til að biðja. Og í dæmisögunum um þrábeiðna vininn og rangláta dóm- aranr. talar hann ennfremur um nauðsyn bænarinnar, og hversu mikilsvert það sé að þreytast aldrei á að biðja. Það er líka afar eðlilegt, að hann skuli leggja slíka áherzlu á bænina, því að hann segir, að fyrir hana geti þeir öðlazt hvern þann hlut, sem þeir biðji um, ef þeir hafi nógu sterka trú. Hann segir ennfremur: „Sannlega, sannlega segi ég yður: hvað sem þér biðjið föðurinn um, það mun hann veita yður í mínu nafni.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.