Víðförli - 01.06.1950, Side 107

Víðförli - 01.06.1950, Side 107
ENDURKOMA JESÚ KRISTS, ÞÚSUNDÁRARÍKIÐ OG ... 105 ar blessun liljóta (12.3). Og í spádómi Jakobs segir: Ekki mun veldissprotinn víkja frá Júda . . unz hann kemur og þjóðirnar ganga honum á hönd (1. Mós. 49.10). Og Jesús býður lærisvein- um sínum að fara út um allan heiminn, og gjöra allar þjóðir að lærisveinum (Mt. 28.19). Ilann segir ennfremur: Farið út um allan heiminn og prédikið gleðiboðskapinn allri skepnu (Mk. L6.15). Svo er skrifað, að boðað skuli í hans nafni öllum þjóðum iðrun og syndafyrirgefning, — en byrjað í Jerúsalem. (Lk. 24.47). Ennfremur segir hann: Og þessi fagnaðarboðskapur um ríkið mun prédikaður verða um alla heimsbyggðina til vitnisburðar öllum þjóðum, og þá mun endirinn koma. (Mt. 24,14). Páll postuli tal- ar einnig um að vekja hlýðni við trúna meðal allra þjóða (Róm. 1, 5.). Trúin kemur af boðuninni, en boðunin byggist á orði Krists (Róm 10.17). Þannig á Guðs ríki að breiðast út um alla jörðina, áður en heimsendir verður og dómurinn, þ. e. áður en Jesús Krist- ur kemur til að dæma lifendur og dauða. En sökum þess að ísra- elsmenn forhertu sig gegn boðskapnum, verður gangur Guðs rík- is nokkuð annar í sumum atriðum en gert er ráð fyrir í Gamla Testamentinu. Jesús talar um víngarðseigandann, sem seldi öðrum vínyrkjum garðinn í hendur og segir dæmisögu um þetta í Mt. 21.41. Sami tilgangur er í dæmisögunni um brúðkaup konungs- sonarins, þar sem veizlugestirnir höfnuðu boðinu, en konungurinn lét bjóða hinum bjargarlausu og snauðu, þeim breyzku, særðu. föllnu. týndu og dauðu. Mt. 22. III. Sérstakt vandamál var forherðing meiri hluta Gyðingaþjóðar- innar, sem þó var útvalin af Guði. Bæði G. T. og N. T. gera ráð fyrir þess konar forherðingu, og bæði testamentin tala um aftur- hvarf Gyðingaþjóðarinnar. Guð hefur ekki útskúfað lýð sínum, sem hann fyrirfram þekkti, segir Páll postuli í Róm. 11,2 og í þriðju Mósebók er gert ráð fyrir óhlýðni ísraelsmanna, en þar segir einnig: En jafnvel þá, er þeir eru í landi óvina sinna, hafna cg þeim ekki (26.44). Spámaðurinn Hósea segir: Langan tíma skulu Israelsmenn sitja einir án konungs og án höfðingja .... en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.