Víðförli - 01.06.1950, Side 122

Víðförli - 01.06.1950, Side 122
120 VÍÐFÖRLI grúska I bókum eins og menntaður maður. Þú skalt bara liugsa um að gjöra eitthvert gagn.“ Og víst var ég látin vinna — rúmlega eítir því sem afl mitt entist til. Þessi húsbóndi minn var meðhjálpari í kirkjunni, stjórn- aði ýmsum reglum þar og sat alltaf í keng af guðrækni — við prédikunnr- stólinn. Séra Árni var þá sóknarprestur í Miklaholtshreppi. Hann kom oft á þetta heimili og talaði jafnan hlýlega til mín. Sigurður reyndi að ausa menntun sinni yfir hann eins og aðra, en það gekk ekki vel. Svo augljós varð munur- inn á því að vera og vera ekki. Einu sinni hafði ég rogazt upp með fulla fötu af köldu vatni og sand á baki til að „skúra“ gólfin. Eg nötraði af þreytu og hræðslu við húsbónd- ann — að ég yrði nú ekki nógu fljót að þessu. I.eit þó snöggvast út um gluggann og sá séra Árna koma þeysandi heim traðirnar. Ó, hvað ég þakk- aði Guði þetta augnablik og fannst ég verða sterkari. Flýtti mér að klára innra herbergið, því þangað mundi prestinum verða boðið inn. Lokaði svo liurðinni og hélt áfram með framloftið. Nokkru síðar sagði húsmóðirin mér að „fara þangað upp með lítið barn, gefa því pelann sinn og láta það sofna.“ Ég sat á rúmi í frambaðstofunni, hurðin var opin, svo ég sá, að Sigurður lá aftur á bak í rúminu, en séra Árni gekk uin gólf. Þeir voru að tala um fermingarbörn næsta vor og var ég ein þeirra. Svo mikið varð Sigurði um þá tilkynningu, að hann reis upp og sagði prestinum að „ferming kæmi ekki til greina með mig að sinni, af því ómögulegt væri að kenna mér eitt einasta orð, ég fengist ekki einu sinni til að líta í kverið mitt.“ Ekki þorði ég að segja neitt. Grúfði mig bara niður að barninu og grét. Séra Árni stanzaði. Leit út um gluggann, þreifaði bak við eyra sér og sagði: „A-a, er mér farin að förlast sýn? Ég hélt að stelpan væri greind.“ Svo sneri hann sér að Sigurði, hnyklaði brýrnar og sagði: „Láttu hana samt kcma til spurninga þann tíma sem ég sagði. Ef hún getur ekkert lært, reyni ég bara að láta hana skilja Faðiivor". Það varð svo úr, að ég fór til séra Árna, og þeim námstíma bý ég að, enn í dag. Hann prófaði okkur í lestri, skrift, eitthvað í reikningi en auðvitað aðal- lega í kristnifræði. Sagði þó ekki blákalt að við yrðum að trúa á Guð — heldur lét okkur sjálf athuga leiðirnar — með Guði eða móti honum. Hvað mikið við getuni án Guðs o. s. frv. Þetta fermingarpróf líktist frekar skóla en venjulegri kirkjuþjónustu. Fæst okkar höfðu notið barnaskóla við og viss- um harla fátt, þess vegna varð presturinn að grípa sina fræðslulist úr lausu lofti til að vekja skilning okkar — á nauðsynlegum atriðum, enda gaf hann okkur ýmsar siðfræðilegar formúlur kristindómsins til rannsóknar. Þeim urðum við að svara og svara rétt. T. d. þjóðhöfðingjar, sem skipa þegnum sínum út í stríð, segja venjulega: „f nafni Guðs og föðurlandsins verðið þið að sigra.“ Svo spurði presturinn hvað væri mesta syndin í þessu. Auðvitað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.