Skírnir - 01.01.1870, Page 1
FRJETTIR
FBÁ VOBDÖGUM 1869 TIL VOBDAGA 1870,
KPTIR
KIRÍK JÓIVSSOPÍ.
Inngangur og hin almennari tiðindi.
Efniságrip: Hvernig á horfist vife árslokin; aldarstefna. Friíiarvina og lýíi-
valdsmannafundir. Alþjóíiasýningar. Fundir fræhimanna. Leiíiar-
skurSurinn um Suez-eÆií). Kyrrahafsbrautin og fl. Arferði.
cgar vjer byrjum frjettasögu vora, er sól ársins aS síga i ægi
tímanna, og vjer vonum, aS hón gangi svo undir, aS eigi jourfi
aS kenna jia8 viS annan ófriS meS mönnum í vorri álfu, en j>ann,
er orSiS hefir innanríkis á Spáni og í Austurríki, og síSar mun
frá sagt í þáttum þessara ríkja. A8 því leyti fór hiS síSara bil
ársins eptir því í fyrra, a8 á sömu stöSvum álfu vorrar, e8ur á
austurjaSri hennar, hefir brugðiS til ókyrrÖa, og dregiS til áþekks
vanda fyrir stórveldin, er sem lengst vilja fresta þeim umbrotum
þar eystra, er kunna a8 gera auðn og endi á ríki Tyrkja. Stór-
veldin verða enn sem fyrri a8 hafa dreifandi lifjar vi8 höndina í
hvert skipti sem mótar fyrir ígerð á þessum kveisulim Norðurálf-
unnar. Soldán hefir um tíma haft illan grun á ráðum jarls síns
á Egyptalandi og veitt honum þungar áminningar, en jþó mart
sje hjer á huldu, er J>að (sem stendur) haft fyrir satt, að stór-
veldin hafi talið svo um fyrir jarlinum, að hann muni sýna af
sjer trúnað og auðsveipni. Undir þessu er og mjög komið, að
friðurinn raskist eigi, j>ví ef Soldán yrði að gera ót her til þess
að brjóta niður ofræði jarlsins, mundi víðar ótrótt um friðinn í
1