Skírnir - 01.01.1870, Side 3
INNGANGUR.
3
við Soldán, að hann skuli gera sem flest kristnum Jiegnum til
liæfis og þægSar, svo a8 þeir hætti a8 mæna til Rússlands eptir
hjálp og trausti. Af líkum rökum, e8ur til þess a8 gera slaf-
neska þegna Austurríkiskeisara afhuga þeim Slafa-mökum vi8
Rússa, sem bært hefir á á seinni árum, eiga stjórnmálamenn Aust-
urríkis eigi meira vandamál fyrir höndum en ]ia8, aS koma
keisaradæminu í þá bandaskipun, a8 hver JjóSflokkurinn (Czekar,
Pólverjar, Rúthenar, Slóvenar og svo frv.) uni þar kostum sínum,
sem hann er kominn. í stuttu máli: „austræna máli8“ er eigi
kljáS enn á enda, og menningarþjóSir álfu vorrar verSa enn a8
gjalda varhuga vi8, a8 af jþví lei8i eigi lii3 verra í spá Napóleons
fyrsta, er hann sagSi, a8' innan oO—60 ára yr8i þjó8vald sett í
Evrópu, e8a hún ella komin undir Kósakkavald (i’ússneskt her-
vald). þetta er nóg til a8 sýna, a8 fleiri eiga mart í ve8i en
Tyrkir, ef til stórtíSinda drægi þar eystra. þó má enn geta þess,
a8 misklí3ir milli Soldáns og Egyptajarls mættu líka snerta svo
liagi tveggja meginþjó8a (Frakka og Englendinga), er helzt vilja
eiga allt gott saman, a3 þeim kynni a8 draga til ósamþykkis.
Hvorutveggju vilja a8 vísu halda uppi ríki Soldáns — og af
líkum ástæSum, sem hægt er a8 skilja — en Frakkar hafa rá8i8
sjer stöSvar í Afríku nor8anver8ri, nokku8 í líkingu vi8 þaS, er
Rómverjar ger3u í fyrri daga, og fyrir þá sök sækja þeir þar
til sem mestra rá3a. A8 vísu er þetta eigi beinlínis stofna8 til
þess a8 sigla Bretum á ve8ur, sem þá er Napóleon fyrsti fór
herförina til Egyptalands, en allir vita, a8 þeir ætla sjer svo a3
verBa ö8rum meir rá8andi í Mi3jar3arhafinu. Slíkt hefir búi8
undir, er þeir jafnan hafa hyllt a3 sjer jarlana á Egyptalandi,
stu8t mál þeirra í ýmsu og gengizt fyrir ýmsum háttabótum í
því landi, en þó helzt hermannakennslu og landvörnum. Af
þessu hefir lei8t, a3 Frakkar hafa komi8 rá8um sínum í fyrir-
rúmi3 á Egyptalandi, og hefir þaS komi8 þeim stundum a8 gó3u
haldi. Einkanlega nutu þeir þessa a8 vi8 Suez - skurSinn, því
jarlinn Ijet hjer allt li8 sitt í tje, þar sem Soldán (a8 undirlagi
Englendinga) ger8i því fyrirtæki ýmsan tálma. þa8 er án efs,
a3 Egyptaland muni hljóta mikinn uppgang af skurSinum, og hitt
er ekki ólíklegt, a3 hann me3 fleiru ver8i þess ollandi, a8 þaS