Skírnir - 01.01.1870, Page 4
4
INNGANGUR.
leysist undan valdi Soldáns. En samt má helzt gera rá<5 fyrir,
aS Frakkar og Bretar komi sjer saman um, a3 aptra heldur en
fiýta þeim atburSi, ef þeim verSur ekki neitt anna3 a<5 áskilnaSi.
— Lítum vjer eptir á enum vestlægu stöSvum álfu vorrar , hefir
engin nýlunda or3i8 á bjóSskiptamálum. NorSurþjóSverjar (Prússar)
hafa ekki leitab frekar eptir sambandinu vi8 ríkin fyrir sunnan
Mæná, en jþeir hafa gert hervarnasambandið vi8 J>au ríki fastara
me8 nánari skildögum. Allir vita, hvaS joeim býr í hug um alls-
herjar bandalög fyrir allt þýzkaland, og þeir draga sjálfir enga
dul á ráS sín, en joeir vita, a3 hjer muni betra bi8 en brá8ræ8i,
þar sem þeir mundu eiga vi8 fleiri en einn a8 etja, ef meira
yr3i a8 gert. þó anua8 veTfiS sje svo láti8 í enum merkari
blö8um Frakka, sem jlá megi a3 einu gilda, hver breyting
ver8ur enn á þýzkalandi, Jjykir J>ó engum neitt liklegra en
ófriSurinn (af hálfu Frakklands og Austurríkis), ef I’rússar tengja
Su8urríkin fastar vi3 NorBursambandiS. Ávallt fagna Jpví fleiri
og fleiri á vorum dögum, a8 frestur ver8ur á almennu friSrofi,
hva8 sem til þess ber, en j>ó er öllum auSsætt, a8 friSur me8al
ríkja og j>jó3a ver3ur ekki traustur, me8an hverir óttast a3ra,
me8an hvert ríki3 (hvert stórveldanna) jiykist jiurfa a3 gjalda
varhuga vi8 yfirgangi af hins hálfu, jþykist jiurfa ár af ári a8
halda' ógrynni hers í alvæpni, cf ekkert eigi undan a3 ganga.
Yera má, a3 hinn mikli herbúnaSur allra lialdi öllum nokku8 í
skefjum; vera má, a8 stórveldin vegi svona salt styrjaldarlaust,
unz j>a3 aldarfar kemst á í vorri álfu, a8 ófriSur me8 jijóBum
hennar verSur óhugsandi. En á skömmum tíma taka j>jó8irnar
og ríkin ekki j>au stakkaskipti; um langt ver8ur a8 líta til Jeirra
tíma, unz ríkin dragast a8 eins til samverknaSar og sambands
sín á milli, en afhverfast öllum ágangi og ásælni, e8a unz bæ8i
j>jó8adramb og höf8ingjadramb sjatnar svo, a8 enginn hir8ir
lengur um a8 bera ægisbjálm yfir ö8rum. Sje j>a8 nú svo, sem
sumir stjórnmálamenn stórveldanna hafa sagt, a3 herbúnaSur og
herafli ríkjanna sje traustasti vör8ur fyrir fri8i, j>á er j>ó hins
a8 gæta, er öllum kemur saman um, a3 ekkert ríki endist til
langframa til a3 standa straum af j>eim kostna8i, er j>etta ástand
NorSurálfunnar hefir í för me8 sjer. AnnaShvort ver3a j>eir, er