Skírnir - 01.01.1870, Side 7
INNGANGUK.
7
taka frarn, er beita sjer móti konungvaldinu og berjast fyrir
jijóSvaldi e8a lvSvaldi. „Stefna vorrar aldar“, segja jieir enn
fremur, „liggur a8 forrœSi fólksins, a3 jöfnuSi rjettindanna fyrir
alla, en me5an einvaldiS er til, sem hvervetna er eignaróSal
einnar ættar, verSur j>að a5 skerSa lýbvaldiS, a3 hepta jöfnuS
rjettindanna, a8 halda uppi einkarjettindum í sta8 þess, a8 vera
vörSur og trygging fyrir rjettindum allra jafnt'. Af þessu er
') Emilio Castclar, helzli forustumaður þjöðvaldsinanna á Spáni og hinn
þjóðkunnasli mælskumaður á þinginu, hjelt í fyrra vor eina af ágæl-
ustu ræðuin sínum, er atkvæði voru grcidd uin þjóðvaldsstjiírn og
konungsstjórn fyrir Spánarríki. „Lýðvaldsstjórnin er”, sagði hann, (1jafn-
aðarskipun ijetlindanna fyrir alla, einveldið cða konungavaldið einka-
leylisvald, einum manni í hendur selt, sem aptur verður að styðjast
iið einkarjettiudi , er það veilir einslökum mönnuin”. 1 ræðunni
leiddi hann þingmönnum fyrir sjónir, hvað honum þykir hvort vcra
mn sig eptir eðli sínu, lýðvald og konungsstjórn, og hvernig öll Ijelags-
cða frelsisskipan undir konungsvaldi yrði að vera ýmsum annmörkum
háð. Hann mun hjer hafa sagt mart, er bágt cr að bera aptur cða
vefengja, en hins verður þó að gæta, að þegar þessir menn tala um
lýðvaldsstjórn, miða þeir allt meir við hugsjón sína en hitt, hteinig
lýðvaldið hefir komið fram í sögunni, því allt til þessa hclir þvi
miður tekizt að firrast marga annmarkana en vera skyldi. Jrjóðvalds-
rikin I Ameríku hafa síður en svo — að minnsta kosti fæst þcirra —
tekið fram konungsrikjum, og í Bandarikjunum norður frá þykir cnn
ótal inart bíða bóta. Eigi að siður mun Castelar lita rjctt á, er hann
segir, aS saga vorrar álfu sje komin á lýðvalds cða þjóðvaldsrek, og
sje að afhverfast konungsvaldinu. I einum kafla ræðunnar rekur hann
aldafarið (frá fæðingu Krists) lil vorra tíma, og kennir hverja öldina
\ið kappsmuni sína eða afrek, cn segir það vera verkcfni hinnar nítj-
ándu, að undirbíia og koma stofni undir bandalag frjálsra rikja fyrir
alla Norðurálfu. Að ufrjáls ríki” sjc hjer að skilja um lýðvalds- cða
Jrjóðvaldsriki, er auðvitað, því utan þcirrar ríkisskipanar þykir þcim
mönnum sannarlcgt frelsi óhugsandi. Til að sýna afburði þjóðvalds-
stjórnarinnar telur Castelar upp ýmislegl, cr þær þjóðir hafi afrekað,
er hcnni hlíttu. Orð hans voru þessi: uþjer haldið yður við hugsjónina
um Guð hinn æðsta og boð hans. En hvaðan er hún komin? Frá
bandaþjóð, þjóðrikisfólki — Israels kynkvislum. Hver fann slafrófið?
Bandaþjóðin í Fönisíu Hvcr kenndi oss veizlun? jþjóðvaldsrikið
Kartagó. Hver lcifði eptir sig þau forkunnarverk í nryndasmíði, er
aldri munu undir lok liða? þjóðvcldi Grikkja. Enn í dag glæðir