Skírnir - 01.01.1870, Page 11
IMíGANGUR.
11
vorra, friSurinn vcr?ur árangurinn“. Af ýmsum er tóku til or3a
á fundinum, má nefna þýzkan mann, Ludvig Simon, er var einn
af fulltrúum JijóSverja á allsherjarþingi þeirra í FrakkafurSu
1848. Hann sagSi fyrir um skipan ens mikla JijóSveldis, og
sagði aS l>aS frelsi, er konungarnir Ijetu af höndum rakna, væri
a8 eins ]jví rjetta frelsi til niburdreps; fór svo mjög andvígur
gegn NorSursambandinu á þýzkalandi, er aS eins væri stofnaS
til jiess aS gera allt prússneskt og hneppa allt undir hervald.
SambandsráSiS kallaSi hann vængina á erninum (merkinu) prúss-
neska, en sambandsríkin sagSi hann væri smáfygliS, er nyti skjóls
undir Jeim í klóm arnarins. — Alyktargreinir fundarins voru
eins djúptækar og ræSurnar höfSu veriS, er ]>ar segir svo, aS
sannarlegar umbætur á högum fólksins verSi aS hafa þenna
undanfara: þjóSvaldsstjórn, beina atkvæSagreiSslu alfs lýSsins um
lögin, aSskilnaS kirkju og ríkis og kennslu ókeypis fyrir alla í
ölluin skólum, afnám hers (en fyrir hann á aS koma vopnhæfi
þegnanna og almennur vopnaburSur fyrir viSlaga sakir), afnám
dauSahegningar og aftaka allra óbeinna álaga (tolla og svo frv.).
í lokaræSunni tók Viktor Hugo einkanlega fram, aS jpjóSveldiS
og jafnaSarskipun hags og rjettinda (socialismus) væri hvort viS
annaS nátengt, en hvorttveggja lyti aS jþví, aS gera hvern mann
sem frjálsastan. J>ví heldur bæri forvígismönnum beggja aS leggja
liS sitt saman, sem jæir ættu í móti sama andskota aS ganga,
„höfuSlausu skrímsli meS jiúsimd klóm“, hervaldi kúgaranna, er
hefSi meS sjer „milljónirnar, fjárreiSulögin, dómendurna, klerk-
ana, hirSgjaldseyrinn, herdeildirnar — en hvergi fólkiS“. Oss
jrótti jrví heldur vel falliS aS minnast á inntak jressarar ræSu,
sem j>aS kemur viS eitt efni, er til jressa hefir mjög deilt málum
meSal lýSvalds- eSa jrjóSvaldsmanna og „sósialista", og J>aS er
frelsi hvers einstaks manns. Utan aS j>ví verSi margvísleg bönd
borin, j>ykir flestum jafuaSarskíþan sósíalista óhugsandi; og vant
jiykir aS sjá, aS hver einstakur maSur verSi j>ar annaS en vilja-
laust tól, er vinnur j>aS eina, er allsherjarlögin skipa fyrir, og
enn fremur, aS sú stjórn, er sett verSur til aS gæta jieirra laga,
verSi eigi aS nýju kúgunarvaldi, og, ef til vill, verra en hitt,
er áSur var. j>etta barst í umræSur á fundi sósíalista og lýS-