Skírnir - 01.01.1870, Side 13
INNGANGUK.
13
og París. í sumar leiS gengust Hollendingar fyrir sýningu í
Amsterdam, þar sem saman voru komnir sýnismunir og sendingar
frá öllum löndum, er lýstu öllu ástandi verkmanna í hverju landi:
framförum Jeirra og þrifnaði, efnahag, samtökum, hýbýlum, matar-
æ8i og öllum aBbúnaSi. J>ar komu og skýrslur frá verkmanna-
fjelögum í öllum löndum, og þar fundust flestir Jieirra manna, er
mest hafa gengizt fyrir samtökum og fyrirtækjum, er miguSu til
aS bæta ástand verkmannastjettarinnar (t. d. frá NorSurlöndum:
Eiler Sundt frá Noregi, Rimestad frá Kaupmannahöfn, Rubenson
frá Gautaborg og fl.). f>a8 sem mönnum fannst mest til í sýn-
ingunni, voru uppdrættir og eptirmyndir íveruhúsa handa verk-
mannafólki, en menn hafa allstaSar á seinni árum haft ýmsa til-
breytni aS reisa J>au sem hollust og hagkvæmust. Hjer jjóttu
Belgir og Hollendingar komnir einna lengst á veg, en næstir J>eim
standa Frakkar og þjóSverjar. t>au hús eru reist annaShvort á
samkostnaS verkmanna, og annara, er j>au fyrirtæki vilja efla, eSa
meS forstöSu verkmeistara og verksmiSjueigenda, er hafa menn
hundruSum saman viS starfa í verksmiSjum sínum. J>eir menn,
er sýninguna sóttu, höfSu orS á ýmsu, er þeim jótti vera meS
meira bragSi, t. d. matgerSarhúsum („gufusoSningum“ og svo frv.)
fyrir verkmannafólk, jar sem jaS getur fengiS góSan verS og
nægan fvrir 14—16 skildinga; enn fremur sölubúSum, þar sem
verkmenn geta fengiS fatnaS og áhöld meS ýkja lágu verSi (t. d.
brækur af haldgóSum dúki fyrir 4 mörk, og fleira eptir því). Og
um eitt kom öllum saman, aS slikir fundir, sem sýningarmótiS 1
Amsterdam , gera menn mun fróSari um, hvaS má afreka í jarfir
verkmannastjettarinnar og aljýSunnar, en jieir fundir, þar sem
menn eru aS reisa babelsturna úr eintómum hugmyndum og kenn-
ingum sósíalista eSa annara lýSfræSinga vorrar aldar.
Enn má geta mikilla sýninga, er sóttar voru í Hamborg og
Altónu, en J>ar voru til sýnis munir bæSi í „fríSu“ og dauSu frá
öllum löndum. Önnur aSalsýningin (í Hamborg) var garSyrkju-
(aldina, blóma, maturta) sýning, ein hin stórkostlegasta, er haldin
hefir veriS. í hinni (í Altónu) voru iSnaSarvörur og smíSi af öllu
tagi. SamsíSis j>eim var j>ar og sýning af kvikum eyri, hestum,
búflenaSi og hundum.