Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 17
INNCiANCÍUK.
17
þessir dverghöfSar hafi haft HtiS skyn, vart meira en apar, og
slíkir mundu nú taldir meS hálfvitum. Quatrefages Jpótti, aS
menn fara í gönur, er slíkar kenningar væri búnar til af þeim
fundum, en hann efast ekki um, aS hauskúparnar sje af örverpum
þeirra tíma — enda sje mikils til of fátt fundiS af þeim, til aS
gera úr þeim heila kynslóS manna. þess má þegar geta, aS
Quatrefages tekur manninn úr dýraröS og lætur hann vera „ríki“
(kerfi?) sjer í sköpunarverki jarSarinnar, og því fer þaS sem
fjarrst hans' kenningum, aS gera manninn aS afsprengi eSa kyn-
bróSur apans. Á fundinum voru þeir fleiri, er tóku undir mál
Qnatrefages, eSa mótmæli hans gegn því, er Carl Yogt vildi leiSa
af hauskúpunum litlu um dverghöfSakyniS; en hinsvegar virtist
þó, sem þeir stæSi ætlan hans nær um uppruna mannkynsins en
kenningum Quatrefages, og Schaafhausen, sem fyrr er nefndur,
baS menn athuga, aS manninum væri engi niSrun í því aS vera
skyldur apanum, því þaS, sem væri hiS báleitasta í öllu eSli
sinu, væri jafnast af iágum stofni upprunniS, og væri í öndverSu
og upptökum sínum lítilfjörlegur og veikur vísir1. Oss þykir
þetta nóg til dæmis um, hve þýSingarmikil sum þau verkefni
eru, er fornmenjafræSingaruir hafa meS höndum, aS fræSimenn-
irnir á slíkum fundum iiSsinna hver öSrum viS mikilvægustu
rannsóknir. Worsaae (etatsráS, voraforseti fornfræSafjelagsins),
var forseti fundarins og fjekk mesta iof af öllum fyrir frammi-
stöSu sína. Hann er líka liprasti og kurteisasti maSur, en einn
hinn mesti snillingur í fræSi sinni, síSan C. J. Thouisens missti
viS. Næsta fund ætla fornmenjafræSingar aS eiga meS sjer (aS
sumri) í Bologna (á Italíu).
í sumar leiS var því verki aflokiS, er á ókomnum öldum
mun gera hiS umliSna ár aS mesta merkisári mannkynssögunnar,
því viS‘ þaS verSur kennt hiS mikla afrek mannlegrar kunnáttu
og kappsmuna, sem er hin nýja farleiS um SuezeiSiS frá MiS-
') Eitt af rökum C. Vogts var frað, aö heili í svertingjabarni væri ná-
lcga að öllu likur hcila i hvítu barni, en munurinn kæmi fram með
aldrinum. þetta þykir honum sanna,; að skapnaður mannsheilans sje
svo breytilegur, sem hann verði íkynja hjá ýmsum kynilokkum eptir
framförum þeirra og menningu.
1