Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 18
18
INNGANGTJB.
jarðarsjó til Hafsins rauga. Hjer eru tvær heimsálfur skildar meS
skipgengum skurði, en sá aSskilnaSur er þó i raun rjettri samdráttur
og tenging milli allra áifa heimsins. Allir vita, aS sjóflutningar
frá austurlöndum Ásiu og frá Eyjaálfunni hafa orSiS aS fara þá
leiS, er Vasco de Gama fann fyrir 400 ára, en nó hefir leiSin
styzt um allt a8 800—1100 milna frá höfnunum vi<5 miSjarSar-
hafiS (norSanmegin), og um 600 m. frá Kaupmannahöfn og fl.
norSlegum borgum. LeiSin suSur um GóSrarvonarhöfSa hafSi
þau áhrif á hjóSir KorSurálfunnar, á atvinnu, verzlan og upp-
gang sumra, er öllum er nokkuS kunnugt um, og hann hafa þeir
farið, er eignazt hafa lönd og ríki í Indíum austur og í Ind-
landsliafi og komiS jiar þjóSmenning vorrar álfu í öndvegi á
mörgum stöSum. En hjer mun j>ó til meira draga, er hinar
öflugustu og mentuSustu j>jó8ir á meginiandi Európu, Frakkar,
þjóSverjar, ítalir og fl. komast jafnfram Englendingum eSa aS
leiSarlengd fram fyrir j>á til viSskipta viS austurvegaþjó8ir Asíu.
í Iei8arskur8inum yfir Suezei8i8 lendir öllum í samflot a8 vestan
og austan, og Egyptaland ver8ur nokkurskonur stefnustaSur e8a
sammælisstö8 allra þjó8a. þjóSmenntun Evrópubúa hefir þegar
helgaS sjer land á Egyptalandi, en nó má til viss ætla, a8 hón
muni ná þar bæ8i bólfestu og bygg8ará8um, og færast sí8an ót
á tvær hendur, til enna lítt könnu8u bygg8a SuSurálfunnar, og
austur á bóginn til landanna í Asíu vestan og me8fram flóum
„indverska hafsins“. Vjer skulum nó í stuttu máli segja nokku8
framar af þessu mannvirki, af mikilfengi þess, upptökum og
framgangi. Skur8urinn er 2IV2 míla á lengd og liggur frá Port
Said, nýreistri borg vi8 Mi8jar8arsjó, til Suez borgar, vi8 RauBa-
hafsbotn. Breidd hans er hjerumbil 50 fa8mar — á sumum
stöSum 150 — og dýptin rómir 3 fa8mar þar sem grynnst er,
en mun enn nokkuS aukin. Fram me8 honum öllum eru lag8ir
þrepgarSar beggja vegna, en á sumum stö8um, og í stö8uvötnum
ei8sins, stíflagarSar allháfir, hvorutveggju rómlega þriggja fa8ma á
breidd a8 ofanverSu. Auk a8alskur8arins hefir skurSur veriS
grafinn a8 honum frá Nílá e8a kvislum þess fljóts, bæ8i til a8
veita neyzluvatni til bygg8anna á ei8inu og til flutuinga á bátum
og ferjuskipum, en sumpart til þess a8 fylla skurSinn me8 vatni,