Skírnir - 01.01.1870, Blaðsíða 20
20
INNGANGUE.
gröptinn. Jarlinn var mjög vinveittur Lesseps og tók vel máli
hans og beiddi hann aS semja áætlunarskýrslu um verkiS. AS
J)ví búnu fjekk Lesseps (30. nóv. 1857) leyfi jarlsins. Hjer þurfti
bæSi aí afla til manna og fjár, og nú bauS Lesseps hlutbrjefa-
kaup — alls til 200 mill. franka, en jarlinn hjet aS fá honum
20 þúsundir þarborinna manna til starfans. í fyrstu gekk heldur
dræmt meS kaupin, j)ví mörgum Jpótti tvísýna á um framkvæmd
verksins, og voru jpaS einkum mestu hugvitsmeistarar Englendinga
(t. d. Stephenson), er töldu vankvæSin vís og óvinnandi. Allt til
þess tíma hafSi mönnum reiknazt svo, aS MiSjarSarhafiS lægi svo
mjög lægra en RauSahafiS, aS straumfalliS yrSi of hart aS sunnan
í skurSinum, en þá hafSi annar frakkneskur maSur komizt aS
því, er nú hefir reynzt rjett, aS munurinn væri aS eins nokkrir
þumlungar. Mestan part hlutabrjefanna keyptu menn á Frakk-
iandi, og nokkuS í Austurriki og á Rússlandi, en jarlinn keypti
sjálfur fyrir 89 milljónir franka. 1 samningum jpeirra, jarls og
Lesseps, var svo til tekiS, aS „skurSarfjelagiS“ skyldi eignast
jarSarreinirnar fram meS öllum skurSum, er jiaS Ijeti grafa. 1859
var allt komiS svo áleiSis, meS fjárföng og mannafla, aS Lesseps
gat látiS taka til starfans, og 25. aprílmán. var svo boriS niSur
á eiSinu, aS hann (og eptir hann fulltrúar ijelagsins) gerSi sjálfur
fyrstu stunguna viS Port Said. Lesseps átti hjer marga jjraut
aS vinna. Yerkmennirnir gáfust illa, en jarlinn rak j)á flesta
nauSuga til vinnunnar frá heimilum og atvinnu sinni, og jpaS var
fyrst 1862, aS Lesseps hafSi fengiS svo marga, sem beitiS var.
þaS ár var lokiS viS vatnsskurSinn frá Níl, er fyrr er getiS, og
var j)á mestur hluti peninganna upp genginn. Nú varS aS efla
til nýrra samskota, og tókst j>aS meS ýmsu móti. í byrjun
næsta árs (1863) dó Said jarl, en Ismail bróSir hans tók viS
stjórn og hlaut aS boSi Soldáns aS bregSa j)ví, er samiS hafSi
veriS um verkmannaaflann. Einnig krafSist hann, aS fjelagiS
skilaSi aptur (ferskavatns-) skurSinum og bakkareinunum, j>ví
Soldáni líkaSi illa, aS menn skyldu vera kúgaSir til vinnunnar,
og líka jiótti honum slíkt landnám erlendismanna í ríki sínu
heldur ískyggilegt. Einnig skildi Soldán j)á til, aS leiSar-
skurSurinn yrSi helgaSur fyrir ófriSi og umferS herskipa á styrj-