Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 22
22
INNGANGTJR.
greifi, forsætisráSherra Ungverja), Albrecht erkihertugi, bróSir
hans, FriBrik, krónprins Prússa, Michel stórfursti frá Rússlandi,
Heinrekur prins frá Hollandi og fl. — allir meS miklar og skraut-
legar sveitir göfugra og mikilsháttar manna. þar var og mikill
sægur af ættflokkahöfSingjum frá Alzír, Arabíu og Egyptalandi,
prinsar frá Indíum og öSrum Austurlöndum, en skrúS þeirra svo
áburíarmikiÖ og alsett gnlli og gimsteinum, sem Austurlen d
ingum er tamt að bera. Sökum fáleika og misklíða, er þá vorn
meS jarlinum og lánardrottni hans í MiklagarSi, og síSar mun
getiS í frjetta þættinum frá Tyrkjaveldi, hafBi Soldán eigi þegiS
heimboSiS, en í viröingar skyni höfSu allir höfSingjar lagt leiS
sína um MiklagarÖ áSur en þeir hjeldu suSur til hátíöarhaldanna.
VígsluhátíSin var hin dýrSlegasta. Höfnin viS Port Said var
öll þakin herskipum og aSkomuskipum frá öllum löndum, en
reiSi þeirra blakti allur af fánaskrúSi og fagnaSarskotin riSu frá
þeim án afláts þann dag, en hlje varS á, meSan vígslan sjálf fór
fram og hátíSarræSan var haidin. HöfSingjarnir og stórmenni
þeirra sátu á dýrbúnum og blómskreyttum sethjöllum, en prestar
af Mahómetstrú og kaþólskir prestar voru á öSrum pöllum, og
yfirklerkar eSa byskupar hvorra um sig lijeldu þar bænagerSir
og báSu drottinn farsæla hina nýju leiS öllum þjóSum til bless-
unar og góSs árangurs. HátíSarræSuna hjelt hirSklerkur og
„ölmusuveitir“ Eugeníu drottningar, Bauer aS nafni, og tjáBi
hann öllum þeim skyldar þakkir — og sjerílagi jarlinum („Khe-
dífanum11 — sem hann kallast) — er höfSu stuSt hiS mikla verk
til framgöngu. AS Lesseps mundi lofsamlega minnzt í ræSunni
má nærri geta. þegar hún var úti, sungu hinir kristnu prestar
„Te Deum“, og aS því loknu tókst á ný þrumuhríS fallbyssnanna
bæSi á höfninni og á landi, en höfÖingjarnir gengu á skip sín
meö fylgdarsveitirnar. Um kveldiS stóS alit í ljóma, höfnin og
bærinn, en skoteldaleikir haföir bæSi á skipunum og á landi.
Evgenía drotting hafSi kveldveizlu á skipi sínu (L’Aigle —
,,Erninum“) og bauS þangaS stórmenninu. Næsta morgun tókst
siglingin inn í leiSarskurSinn, og var skip drottningarinnar í ferS-
arbroddinum. En meiri herskip og þau skip, er alldjúpt ristu,
gátu eigi veriS í þeim flota, því þá var eigi fleytt þeim skipum,