Skírnir - 01.01.1870, Qupperneq 24
24
INNGANGUR.
sigursæli kunnáttu manna á vorum dögum, er skylt að geta þess,
aS þetta fyrirtæki hefir bæSi veriS hugnumiS fyrir mörgum (24)
öldum síðan,. og aS því hefir veriS komiS fram optar en einu
sinni — en um aSra leiS en nú er. Menn hafa grafiS skuröi frá
austurkvísl Nílár og suSur nndir Suez, eSur allan veg suSur í
RauSahafsbotn. Nekó konungur á Egiptalandi (kom til ríkis 616
árum f. K.) ljet grafa skurS frá Nílá suSur í vötn, er heita
„vötnin bitru“ (söltu), nokkuS fyrir norSan Suez. Heródót
segir, aS verkiS hafi veriS svo miklum erfiSleikum háS, aS
120,000 manna hafi látiS lífiS vi8 starfann. j>etta er og trúlegt
meS öllu, þar sem tilfærur manna hafa veriS svo ófullkomnar, en
öll aShúS og aSferS viS starfiS meS því móti, aS af slíku máttu
hljótast drepsóttir í ollum þeim sæg, er þar hefir veriS saman
rekinn. SkurSurinn varS til skammra nota vegna sandroks, en
100 árum síSar ljet Daríus (Hystaspisson) Persakonungur grafa
hann upp á ný og færa bann alla leiS suSnr til hafsins (rauSa).
SíSan var sama verk upp tekiS þrisvar sinnum, er skurSurinn
hafSi fyllzt eSa stíflazt af sandi og leirhurSi úr Nílá — fyrst af
Ptólómæusi konungi öSrum (Fíladelfus 270 á. f. Kr.), síSan af
Hadriani keisara (123 árum e. Kr.) og seinast (639) af Amrn,
hershöfSingja Omars „kalífs“. í rúmlega hundraS ár hjeldust
nú ferSir og flutningar um skurSinn, unz A1 Mansor „kalífur11
Ijet fylla bann meS öllu (767) til þess aS teppa aSflutninga (korns
og fl.) frá Egyptalandi til Arabíu, eSa til Medínuborgar, en þá
sat þar einn af höfSingjum Araba, er hafSi gert uppreist í móti
honum. Upp frá þeim tírna hafa skipaleiSir veriS byrgSar frá
MiSjarSarhafinu eSa Nílá suSur til RauSahafs, og Napoleon keisari
mikli var hinn fyrsti, er (á herferSinni til Egyptalands) á nýja
leik fjekk í hyggju aS grafa farsund yfir eiSiS (en þó vestar,
eSa frá Alexandríu), og Ijet rannsaka og mæla hæSarleg landsins
og sjáfarins beggja vegna. Sá maSur hjet Lepére, er fyrir þessu
stóS, en honum reiknaSist svo, aS RauSahafsbotninn lægi 30
fetum hærra en MiSjarSarhafiS. j>etta barst aptur viS seinni rann-
sóknir, en eigi fyrr en 1846 og 1853. ' þaS voru enn frakkneskir
menn, er könnuSu landslegiS og afstöSu hafsins báSumegin (Bour-
dalone og Linant Bey), og eptir þeirra skýrslum gerSi Lesseps